Þessvegna á að hækka grunnlaun og lækka atvinnuleysisbætur.
Nei, að lækka atvinnuleysisbætur og að færa í aukanna bögg atvinnulausra mun hafa neikvæð áhrif á laun vinnandi fólks. Þetta mun aldrei ganga upp, þú veist það, þess vegna viltu þetta, enda villtu vinnufólki illt og fjármagnseigendum vel.