Search found 138 matches

Go to advanced search

by Chewbacca
Sat Jul 13, 2013 10:24 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ertu að hlusta? (2013)
Replies: 5
Views: 705

Re: Á hvað ertu að hlusta? (2013)

Hvernig líkar þér það sem þú hefur heyrt af All is One? Persónulega er ég mjög sáttur og þykir platan vinna enn fremur á við fleiri hlustanir. Mabool er samt ennþá uppáhalds platan mín með þeim. Í dag eru annars 40 ár síðan Queen gaf út sína fyrstu plötu, samnefnda sveitinni, svo ég er með hana í sp...
by Chewbacca
Wed Jun 26, 2013 3:26 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ertu að hlusta? (2013)
Replies: 5
Views: 705

Á hvað ertu að hlusta? (2013)

Þetta er það sem ég hef helst verið að hlusta á upp á síðkastið: Plötur: Orphaned Land: All is One Queensrÿche: Empire Type O Negative: Bloody Kisses Type O Negative: October Rust The Mars Volta: De-Loused in the Comotarium Stök lög: Steelheart: We All Die Young Rodriguez: Inner City Blues Rodriguez...
by Chewbacca
Wed May 15, 2013 12:35 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Gleði og angur í maí
Replies: 10
Views: 2386

Re: Gleði og angur í maí

- Skrykkjóttur fjárhagur.
- Kári Stremoy hættur Tý og Matti Svatizky hættur í Orphaned Land.
+ Týr að vinna að nýrri plötu.
+ Ný plata með Orphaned Land í næsta mánuði.
by Chewbacca
Wed Sep 12, 2012 7:16 pm
Forum: Tónlist
Topic: 2001 - 2010: Bestu plötur síðasta áratugar.
Replies: 37
Views: 5567

Re: 2001 - 2010: Bestu plötur síðasta áratugar.

Langar einnig að tilnefna:

Nick Cave & The Bad Seeds: No More Shall We Part (2001).
Tom Waits: Blood Money og Alice
The White Stripes: Elephant
by Chewbacca
Thu May 24, 2012 1:33 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Bækur/mynd til sölu
Replies: 1
Views: 337

Bækur/mynd til sölu

Ég hér er með nokkrar bækur og eina kvikmynd til sölu. Ég gef upp grunnverð, en velkomið að bjóða hærra, og verður þá selt hæstbjóðanda. Eftir því sem selst mun ég uppfæra með því að skáletra seldar bækur. Skáldverk eftir Gunnar Gunnarsson (útgefið af Landnámu). 800 krónur stykkið: Vargur í véum Lys...
by Chewbacca
Thu May 24, 2012 1:32 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Bækur/mynd til sölu
Replies: 1
Views: 271

Bækur/mynd til sölu

Ég hér er með nokkrar bækur og eina kvikmynd til sölu. Ég gef upp grunnverð, en velkomið að bjóða hærra, og verður þá selt hæstbjóðanda. Eftir því sem selst mun ég uppfæra með því að skáletra seldar bækur. Skáldverk eftir Gunnar Gunnarsson (útgefið af Landnámu). 800 krónur stykkið: Vargur í véum Lys...
by Chewbacca
Wed May 23, 2012 4:12 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Botnleðja: Þið eruð frábær Steppenwolf: Magic Carpet Ride Guns 'N' Roses: Yesterday Eric Bogle: The Band Played Waltzing Matilda Dubliners: Sama lag The Clash: Carreer Opportunities The Clash: Rock the Cashbah Happy Mondays: Loose Fit Labelle: Lady Marmalade Nazareth: Love Hurts Laibach: Tanz mit La...
by Chewbacca
Sun May 06, 2012 8:14 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: The Witcher: Áskorun
Replies: 3
Views: 842

The Witcher: Áskorun

http://i.minus.com/iPGpS4rpi6S6W.jpg Langar að minna á þennan undirskriftalista, þar sem skorað er á Gollancz að þýða á ensku og gefa út 2. bókina í hinni frábæru Witcher-seríu eftir einn pólska fantasíuhöfundinn Andrzej Sapkowski, en Witcher-tölvuleikurinn er einmitt byggður á þeim, og hefur selst...
by Chewbacca
Thu May 03, 2012 7:26 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 80558

Re: Bókaormaþráðurinn

Er kominn langleiðina með The Silmarillion eftir J.R.R. Tolkien. Maður þarf að setja sig í vissar stellingar, og vera viðbúinn að nota kortið og efnisyfirlitið mikið, en þegar maður einu sinni gefur sig bókinni á vald, þá hrífur hún mann með sér.
by Chewbacca
Thu May 03, 2012 3:10 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Alice in Chains: Angry Chair
Iron Maiden: Can I Play With Madness
The Who: 5:15
The Who: Sea and Sand
Love: Andmoreagain
Love: A House is not a Motel
The Ramones: Pinhead
Radiohead: Punchdrunk Lovesick Singalong
The Rolling Stones: You Can't Always Get What You Want
Coldplay: Shiver
Tim Minchin: Storm
by Chewbacca
Sat Mar 31, 2012 2:30 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Gil Scott-Heron: The Revolution Will Not Be Televised Marvin Gaye: Inner City Blues (Mae Me Wanna Holler) Kansas: Carry On, My Wayward Son Kansas: Dust in the Wind Gustav Holst: The Planets Antonín Dvořák: Sinfonía frá Nýja heiminum. Flutt af fílharmóníusveit Berlínar. Stjórnandi: Herbert von Karaja...
by Chewbacca
Fri Mar 23, 2012 3:46 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Ólafsrímur forseta
Replies: 1
Views: 746

Ólafsrímur forseta

Þessar limrur urðu til hjá mér í nótt. Sú fyrsta vísar til þess farsa Ólafur Ragnar dró það endalaust að segja af eða á um framboð sitt: Mikið var melódrama Málsmeðferð öll til ama Hvort færi hann í friði Eða fram hann sig byði Á endanum öllum var sama. Þegar hagyrðingar voru farnir að líkja honum v...
by Chewbacca
Mon Feb 13, 2012 10:21 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Bjartmar Guðlaugsson: Sumarliði er fullur (búinn að vera með það á heilanum í allan dag). U2: Bad Sálin: Með þér 7und: Pípan Macy Gray: I Try U2 & BB King: When Love Comes to Town Scala & Kolacny Bros: With or Without You (U2) Orphaned Land: New Jerusalem Ingveldur Ýr Jónsdóttir (píanó) og Guðríður ...
by Chewbacca
Wed Jan 11, 2012 1:52 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

http://www.metalmusicarchives.com/images/covers/alice-in-chains-dirt.jpg Endalaust góð plata. Black Sabbath: NIB Black Sabbath: A National Acrobat Black Sabbath: Iron Man Black Sabbath: War Pigs Rage Against the Machine: Bulls on Parade Sólstafir: Svartir Sandar. - Hef annars hlustað skammarlega lí...
by Chewbacca
Tue Jan 10, 2012 11:45 pm
Forum: Tónlist
Topic: Jólasending í Geisladiskabúð Valda
Replies: 4
Views: 570

Re: Jólasending í Geisladiskabúð Valda

Komin ný sending? Langaði að minna á Road to OR-Shalem DVD-inn sem ég pantaði. Eins hefði ég áhuga á að panta Orphaned Land-boli í miðstærð http://www.google.is/imgres?q=mabool+t-shirt+medium&hl=is&biw=1277&bih=619&tbm=isch&tbnid=LwvrbrM-1rKg6M:&imgrefurl=http://cdon.eu/music/orphaned_land/t-shirt_-...
by Chewbacca
Sun Jan 01, 2012 2:51 am
Forum: Tónlist
Topic: Black Sabbath snúa aftur
Replies: 20
Views: 1669

Re: Black Sabbath snúa aftur

Heaven & Hell reunionið var magnþrungið. Fuck Dio Haters.
Heaven and hell yeah!
by Chewbacca
Sun Jan 01, 2012 2:48 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Amorphis: Silver Bride
Anorphis: From The Heave of My Heart
Ram Jam: Black Betty
Led Zeppelin: No Quarter (Ny 1973)
AC/DC: For Those About to Rock
AC/DC: Love Hungry Man
The Who: The Real Me
The Who: 5:15
Michael Jackson: Smooth Criminal
by Chewbacca
Fri Dec 16, 2011 5:56 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Iron Butterfly- In a Gadda-Da-Vida Johnny Cash - Ghost Riders in the Sky Eddie Vedder Hard Sun (originallinn með Indio er líka æði, enda kópíeraði Eddie þetta eginlega nótu fyrir nótu, en sleppti fiðlusólóinu) Eddie er hins vegar bara með svo flotta rödd! Hvort heldur sem er er lagið dásamlegt). Ale...
by Chewbacca
Wed Dec 07, 2011 12:48 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Meira af stökum lögum þessa dagana Tom Waits & Chrystal Gale: One from the Heart, Opening Montage - Tom's Piano Intro, Once Upon a Town, The Wages of Love. Úr sándtrakki kvikmyndarinnar One From The Heart Nightwish: The Poet and the Pendulum, Sleeping Sun Alice in Chains: The Bones NIN: Closer Wings...
by Chewbacca
Sun Dec 04, 2011 9:51 pm
Forum: Tónlist
Topic: Jólasending í Geisladiskabúð Valda
Replies: 4
Views: 570

Re: Jólasending í Geisladiskabúð Valda

Sæll, Valdi.

Mig dauðlangar í DVDinn The Road to OR-Shalem með Orphaned Land. Get ég pantað hann gegn um þig?

Einnig: Sándtrökkin úr kvikmyndunum Manhattan eftir Woody Allen og Rockers (það seinna innheldur eðal reggítónlist).
by Chewbacca
Fri Dec 02, 2011 6:53 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 80558

Re: Bókaormaþráðurinn

Kláraði þessar nýlega: http://www.icelandreview.com/icelandreview/upload/images/news/rikisfang-ekkert_cover.jpg http://voiceseducation.org/sites/default/files/images/wild_thorns.jpg Er að lesa þessar: http://ecx.images-amazon.com/images/I/51dSysl4EOL._SL500_AA300_.jpg http://img.amazon.ca/images/I/5...
by Chewbacca
Sun Oct 23, 2011 12:28 pm
Forum: Tónlist
Topic: Geisladiskabúð Valda - tillögur óskast
Replies: 12
Views: 994

Re: Geisladiskabúð Valda - tillögur óskast

Orphaned Land - The Road to OR-Shalem (DVD).
by Chewbacca
Thu Oct 06, 2011 1:08 pm
Forum: Tónlist
Topic: Hvað varstu að kaupa ? (2011)
Replies: 104
Views: 10815

Re: Hvað varstu að kaupa ? (2011)

Image
by Chewbacca
Tue Oct 04, 2011 2:19 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 80558

Re: Bókaormaþráðurinn

Er að lesa The Secret Life of Saeed The Pessomptimist eftir Emile Habibi. Mjög góð. Hægt að fá hana á bókhlöðunni.
by Chewbacca
Fri Sep 16, 2011 10:44 pm
Forum: Tónlist
Topic: Plötur ársins 2011 - Listaþráður
Replies: 14
Views: 1207

Re: Plötur ársins 2011 - Listaþráður

Nýja platan með Hellvar, Stop That Noise, er líka að gera góða hluti. :thumbsup
by Chewbacca
Thu Sep 08, 2011 3:47 pm
Forum: Tónlist
Topic: Plötur ársins 2011 - Listaþráður
Replies: 14
Views: 1207

Re: Plötur ársins 2011 - Listaþráður

Dettur fyrst í hug Svik, harmur og dauði með HAM. Þvínæst Russian Bride með Varsjárbandalaginu.
Þá bíð ég spenntur eftir nýju plötunum með Hellvar, Árstíðum og Háskólakórnum (stefnt að útgáfu þeirrar síðastnefndu í vetur, útgáfudagur óljós ennþá).
by Chewbacca
Tue Sep 06, 2011 8:22 pm
Forum: Tónlist
Topic: Spurningar fyrir HAM viðtal?
Replies: 19
Views: 1461

Re: Spurningar fyrir HAM viðtal?

Tormentor, eyðilögðu Animaliu? Nú fatta ég ekki, hvar gerðu þeir það? Áttu við að textinn er öðruvísi í viðlaginu á Sódómu-disknum?

Annars hjartanlega sammála um mikilvægi þess að Buffalo Virgin og Saga rokksins séu endurútgefnar.
by Chewbacca
Mon Sep 05, 2011 5:49 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Er búinn að vera með nýju HAM-plötuna í síspilun. Eigum við að ræða eitthvað hvað þessi plata er frábær? Að sjálfsögðu er svo stefnan á tónleikana þeirra á fimmtudaginn. http://img.visir.is/apps/pbcsi.dll/bilde?Site=XZ&Date=20110901&Category=LIFID05&ArtNo=709019977&Ref=AR&MaxW=420&MaxH=420&NoBorder=...
by Chewbacca
Tue Aug 30, 2011 11:35 pm
Forum: Tónlist
Topic: Árslisti Harðkjarna árið 2010 - Kosningaþráður
Replies: 47
Views: 6198

Re: Árslisti Harðkjarna árið 2010 - Kosningaþráður

Er ekki að koma tími á 2011-þráð?
by Chewbacca
Mon Aug 29, 2011 7:49 pm
Forum: Tónlist
Topic: Hvað varstu að kaupa ? (2011)
Replies: 104
Views: 10815

Re: Hvað varstu að kaupa ? (2011)

Blind Guardian: Somewhere Far Beyond http://2.bp.blogspot.com/-Z8mFZ71715Y/TdwGwkz5mqI/AAAAAAAACQg/0GBBF9d9ukY/s400/blind-guardian-somewhere-far-beyond2.jpg Orphaned Land: Mabool - The Story of the Three Sons of Seven http://www.alternative-zine.com/images2/orphaned_land__mabool.jpg Amorphis: Tales...
by Chewbacca
Wed Aug 24, 2011 5:11 pm
Forum: Tónlist
Topic: HAM gefa út nýja plötu, forsala í dag
Replies: 6
Views: 766

Re: HAM gefa út nýja plötu, forsala í dag

Gúgla "HAM dauð hóra" í mynböndum og fæ "Book 01 - Chapter 03 - A Tale of Two Cities by Charles Dickens".
Það er örugglega eitthvað táknrænt við það.
by Chewbacca
Tue Aug 16, 2011 12:44 am
Forum: Tónlist
Topic: Ný sending í Geisladiskabúð Valda
Replies: 2
Views: 267

Re: Ný sending í Geisladiskabúð Valda

Nice. Pant The Beginning of Times , Tales From the Thousand Lakes, Somewhere Far Beyond og Mabool :)
by Chewbacca
Mon Aug 15, 2011 10:35 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 80558

Re: Bókaormaþráðurinn

Kláraði síðast Kalevala í myndasöguformi, en hana keypti ég á ensku í Finnlandi fyrir nokkrum árum. Gott stöff. :)
Image
http://en.wikipedia.org/wiki/Kalevala
by Chewbacca
Sat Aug 06, 2011 10:51 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Image
by Chewbacca
Tue Jul 19, 2011 11:10 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Rifja upp gömlu kynni við þessa ágætu plötu.
Image
by Chewbacca
Thu Jul 14, 2011 9:49 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

http://ecx.images-amazon.com/images/I/51tDfjorwFL._SL500_AA300_.jpg http://images.uulyrics.com/cover/p/pantera/album-the-great-southern-trendkill.jpg http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/a/a6/Accept_-_Restless_%26_Wild.jpg http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/9/92/Jpunleashedintheeast.JPG h...
by Chewbacca
Wed Jul 13, 2011 3:11 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Bækur til sölu
Replies: 1
Views: 185

Bækur til sölu

Ég er með nokkrar bækur til sölu og veitir ekki af fjárhagslega að koma út. Oftast eru þetta aukaeintök af bókum sem ég á. Ég gef upp grunnverð, en velkomið að bjóða hærra, og verður þá selt hæstbjóðanda. Eftir því sem selst mun ég uppfæra með því að skáletra seldar bækur. Þegar þessu er póstað eru ...
by Chewbacca
Wed Jul 06, 2011 4:50 pm
Forum: Tónlist
Topic: HAM - INGIMAR
Replies: 13
Views: 1035

Re: HAM - INGIMAR

Finnst annars löngu kominn tími á endurútgáfu á Buffalo Virgin og Sögu rokksins.

"Já sleikjarinn trúboða tryllir í sundur / með stórustu tungu í heimi!"
by Chewbacca
Wed Jun 29, 2011 10:46 am
Forum: Tónlist
Topic: 2001 - 2010: Bestu plötur síðasta áratugar.
Replies: 37
Views: 5567

Re: 2001 - 2010: Bestu plötur síðasta áratugar.

Nokkrar sem koma í hugann: Mars Volta: De-Loused in the Comotarium Orphaned Land: Mabool Orphaned Land: The Neverending Way of ORwarriOR Amorphis: Skyforger Nick Cave & The Bad Seeds: Abbatoir Blues/The Lyre of Orpheus Tom Waits: Orphans: Brawlers, Bawlers & Bastards Le Trio Joubran: AsFar Rammstein...
by Chewbacca
Sun Jun 12, 2011 2:45 pm
Forum: Tónlist
Topic: Hvað varstu að kaupa ? (2011)
Replies: 104
Views: 10815

Re: Hvað varstu að kaupa ? (2011)

Vel gert! :brosandiogsvalur
by Chewbacca
Sun Jun 12, 2011 2:22 am
Forum: Tónlist
Topic: Hvað varstu að kaupa ? (2011)
Replies: 104
Views: 10815

Re: Hvað varstu að kaupa ? (2011)

Hymnodia: Heyr mína sál. Kórtónlist íslenskra kvenna
Alice In Chains: Dirt.
Fékk svo diskinn Gömul vísa um vorið - Sönglög Gunnsteins Ólafssonar gefins um daginn.
by Chewbacca
Wed Jun 01, 2011 1:41 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Image
by Chewbacca
Mon May 23, 2011 12:01 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Image
:slaufa
Flott umslag en gat ómögulega lesið út úr lógóinu. ;)
Hvaða hljómsveit og plata er þetta?
by Chewbacca
Mon May 23, 2011 11:59 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Image
Image
Image
Image
by Chewbacca
Sat May 14, 2011 5:03 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Fjölmenningardagur í dag. Hef meðal annars verið að hlusta á eftirfarandi: Fela Kuti: Zombie Fela Kuti: Shuffering and Shmiling Iron Maiden: Run to the Hills Queen: White Man Dio: Stand up and Shout Judas Priest: Ram it Down Scorpions: Wind of Change Rockers (sándtrakk) Neil Young: Ohio (Live at the...
by Chewbacca
Sat May 14, 2011 3:58 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Bækur til sölu
Replies: 2
Views: 147

Bækur til sölu

Ég á enn dálítið af bókum til sölu, þó selst hafi ágætlega. Ég gef upp grunnverð, en velkomið að bjóða hærra, og verður þá selt hæstbjóðanda. Eftir því sem selst mun ég uppfæra með því að skáletra seldar bækur. Þegar þessu er póstað eru þetta bækurnar sem ég á eftir: Slaughterhouse Five eftir Kurt V...
by Chewbacca
Sat May 14, 2011 4:48 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Image
Image
by Chewbacca
Tue May 10, 2011 11:43 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Held áfram að taka Iron Maiden-katalóginn á þetta: http://images.uulyrics.com/cover/i/iron-maiden/album-somewhere-in-time.jpg http://4.bp.blogspot.com/-vqRwU-lZWc0/TXOvKChW1yI/AAAAAAAABLg/kdXH_hDhrfo/s400/SeventhSon.jpg http://membres.multimania.fr/personne/ironmaiden/IMAGES/NO_PRAYER_FOR_THE_DYING....
by Chewbacca
Mon May 09, 2011 9:19 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Image
Image
Image
by Chewbacca
Fri Mar 18, 2011 12:50 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 80558

Re: Bókaormaþráðurinn

Kláraði nýlega Pyramids, 7. bók í Discworldseríunni eftir Terry Pratchett. Æðisleg bók eins og við var að búast. http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/c/c8/Pyramids-cover.jpg Er núna að lesa Deadeye Dick eftir Kurt Vonnegut og hún er stórfín það sem af er liðið lestri. http://i43.tower.com/images...
by Chewbacca
Thu Mar 17, 2011 10:00 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Jeff Wayne's Musical Version of The War of The Worlds http://ooster.ru/covers/ost_17/JeffWayneMusicalTheWarOfTheWorlds.png Besta versjónin af þessari sígildu sögu. Led Zeppelin: Houses of the Holy http://www.tonspil.is/catalog/images/2848.jpg Jesus Christ Superstar (1970-platan) http://upload.wikime...
by Chewbacca
Tue Mar 15, 2011 12:36 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)
Replies: 228
Views: 18078

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2011)

Alice in Chains: Dirt http://1.bp.blogspot.com/_t9zmcysMC44/SacXRkAxfEI/AAAAAAAAAA0/-cpY8N285v4/s320/alice+in+chains+-+dirt.jpg Song of the Count (Sesame Street) [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=YTn0HaJ8YYQ[/youtube] Kynntist þessu lagi í gegnum Varsjárbandalagið löngu áður en ég vissi að þa...
by Chewbacca
Wed Feb 09, 2011 11:00 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Af atvinnuleysi
Replies: 1
Views: 675

Af atvinnuleysi

Innblástur þessara vísna er atvinnuleysi mitt frá og með 10. desember og vesenið við að fá allar bæturnar mínar greiddar frá Vinnumálastofnun og við að ná yfirleitt í Greiðslustofu og fá einhver svör. Fremur en að berja höfði við vegg kaus ég að yrkja mig frá hugarvílinu. Ég bendi áhugasömum sérlega...
by Chewbacca
Sat Jan 08, 2011 12:00 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Guns 'N' Roses - Appetite For Destruction Guns 'N' Roses - Use Your Illusion II mínus Get in the Ring, So Fine og My World (*gubb* látum frekar eins og það síðasta hafi aldrei skeð, treystið mér, ykkur líður betur. Minni æla að þrífa og svona). Jón Leifs: Minni Íslands. Flytjendur eru Ungfónía og Há...
by Chewbacca
Thu Dec 30, 2010 9:44 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 80558

Re: Bókaormaþráðurinn

Er að lesa þessar þrjár. Allar góðar og áhugaverðar:

Image

Image

Image
by Chewbacca
Thu Dec 30, 2010 9:17 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í Desember?
Replies: 260
Views: 10823

Re: Hvað gleður og angrar í Desember?

Gleður: Fjölskylda og vinir. Ánægjuleg jól. Góð tónlist. Gott les- og myndefni. Angrar: Peninga- atvinnu-og námsleysi. Missti vinnuna nýverið sökum sparnaðar. Vinnumálastofnun sendi mér póst í dag, viku frá því að ég sendi inn atvinnu- og atvinnuleysisbótaumsókn um að ég þurfi að mæta í seinasta lag...
by Chewbacca
Fri Dec 17, 2010 8:16 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Image
by Chewbacca
Wed Nov 03, 2010 2:23 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Hóf svo daginn með þessari plötu:

Bob Dylan: Blood on the Tracks
Image
by Chewbacca
Tue Nov 02, 2010 1:29 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

David Bowie - The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars
Image
by Chewbacca
Fri Oct 29, 2010 7:28 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Er að kynna mér meistara Scott 'Wino' Reinrich. Djöfull er hann með skemmtilega sjúskaða rödd og frábær gítarleikari: http://www.thesleepingshaman.com/newsimages/wino-adrift.jpg Wino - Adrift http://www.musicfearsatan.com/DSK/wino_punctuated_(small).jpg Wino - Punctuated Reality Wino er líka góður ...
by Chewbacca
Sun Oct 24, 2010 10:39 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Uriah Heep: Demons And Wizards . http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/6/68/Demons_and_Wizards.jpg Get ekki sagt að mér finnist plötuumslagið hafa elst vel (þó þeir fái stóran plús fyrir að hafa falið reður og vagínu einhvers staðar framan á plötuumslaginu, nógu vel til að ég finni það ekki en n...
by Chewbacca
Sun Oct 24, 2010 10:16 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Ef þið byggjuð í New York
Replies: 75
Views: 3666

Re: Ef þið byggjuð í New York

Jon Stewart er með þetta: http://www.youtube.com/watch?v=pUcHQmUEICc

Tölvuröddin inn á milli getur orðið pirrandi og tilgerðarleg, en ábendingar Stewarts eru góðar.
by Chewbacca
Sat Oct 23, 2010 4:47 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 80558

Re: Bókaormaþráðurinn

Ég er að lesa Vandamenn eftir föðurbróður minn, Egil Egilsson, en hún kemur út hjá Sölku eftir helgi. Virklega góð bók, það sem af er liðið lestri. Af bakkápu: Vandamenn - eru það eftirlifendur, fjölskylda og vinir eða eru það menn í vanda? Þessu veltir höfundurinn fyrir sér í magnaðri sakamálasögu ...
by Chewbacca
Sat Oct 23, 2010 4:27 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Uriah Heep: Demons And Wizards . http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/6/68/Demons_and_Wizards.jpg Get ekki sagt að mér finnist plötuumslagið hafa elst vel (þó þeir fái stóran plús fyrir að hafa falið reður og vagínu einhvers staðar framan á plötuumslaginu, nógu vel til að ég finni það ekki en n...
by Chewbacca
Mon Oct 18, 2010 5:47 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: BÍÓ: PARADISE NOW - Sýnd fimmtudagskvöldið 21. október í MÍR
Replies: 1
Views: 295

BÍÓ: PARADISE NOW - Sýnd fimmtudagskvöldið 21. október í MÍR

Félagið Ísland-Palestína sýnir palestínsku verðlaunamyndina Paradise Now í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105 fimmtudagskvöldið 21. október kl. 20.00. Kvikmyndin er 90 mínútur og verður sýnd með enskum texta. Heitt verður á könnunni. Það er ókeypis inn, en tekið við frjálsum framlögum sem renna í neyðarsöf...
by Chewbacca
Wed Oct 13, 2010 10:19 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Hvað gleður og angrar í typpasugu október?
Replies: 265
Views: 13233

Re: Hvað gleður og angrar í typpasugu október?

Tilkynnt í dag að ég og 4-5 aðrir samstarfsmenn munum missa vinnuna mánaðarmótin nóvember-desember í kjölfar sparnaðar á Landspítalanum. :thumbsdown Fæ þó fín meðmæli. :thumbsup Helvítis auðvaldstussur sem fá miljarða afskriftir með pennastriki á meðan fólk er að missa heimili sín og vinnu. :thumbsd...
by Chewbacca
Mon Oct 11, 2010 5:28 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Jeff Buckley: Halleljuah John Lennon: Nobody Told Me The Verve: Bittersweet Symphony R.E.M.: Losing My Religion Bad Company: Seagull Ozzy: Suicide Sollution Ozzy Mr. Tinkertrain Nirvana: Polly The Cure: Lullaby Radiohead: Paranoid Android Radiohead: Climbing Up the Walls Falco: Jeanny Type O Negativ...
by Chewbacca
Wed Sep 08, 2010 2:59 am
Forum: Tónlist
Topic: Hvað varstu að kaupa ? (2010)
Replies: 114
Views: 3224

Re: Hvað varstu að kaupa ? (2010)

Image

Image

Image
by Chewbacca
Mon Sep 06, 2010 2:09 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 89781

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Image

Hrein perla.
by Chewbacca
Sat Sep 04, 2010 5:02 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

(Gengur eitthvað brösulega að pósta myndböndum hér, svo ég set bara hlekki í staðinn) Jamestown Homeward Bound með The Mystic Port Shantey Men: http://www.youtube.com/watch?v=zhLW50EPU8U Haul Away, Joe með Tommy Makem &The Clancy Brothers (live): http://www.youtube.com/watch?v=YvBHdw-EqLM Yiddishe M...
by Chewbacca
Thu Sep 02, 2010 1:27 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 89781

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

Á síðustu tveimur dögum: This Is Spinal Tap Dr. Strangelove The Adventures of Buckaroo Banzai Across the 8th Dimension Var að sjá Buckaroo Banzai í fyrsta skipti og hún var stórskemmtileg. Hinar tvær eru auðvitað algjörlega frábærar. Það er mér gersamlega ómögulegt að tárast ekki úr hlátri yfir sto...
by Chewbacca
Thu Sep 02, 2010 1:22 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Hvaða mynd horfðiru á seinast?
Replies: 1826
Views: 89781

Re: Hvaða mynd horfðiru á seinast?

The Expendables. Sólid harðhausamynd af gamla skólanum með ýkjum, klisjum, brómans... öllum pakkanum. Fyrirtaks skemmtun. :)
by Chewbacca
Thu Sep 02, 2010 1:16 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

http://bilder.vgb.no/12500/3col/img_46858aea90581.jpg Eftirlætis platan mín með The Who og einhver besta rokkplata allra tíma að mínu mati. :bow http://img.tonlist.is/image.ashx?AID=2220&SID=2 Frábærir tónleikar og gaman að hafa verið á þeim. Ég er líka nokkuð viss um að þetta sé ég sem tek langa r...
by Chewbacca
Mon Aug 30, 2010 10:56 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Image
by Chewbacca
Mon Aug 30, 2010 6:09 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 80558

Re: Bókaormaþráðurinn

Er að lesa ÞÞ í Fátæktarlandi-Þroskasögu Þórbergs Þórðarsonar eftir Pétur Gunnarsson. Hrífandi bók, afbragðs vel skrifuð og skemmtileg aflestrar. Pétur skrifar á ferskan og líflegan hátt.

Las líka Bréf til Láru eftir Þórberg um daginn og var hrifinn af.
by Chewbacca
Sat Aug 28, 2010 7:32 pm
Forum: Tónlist
Topic: 100 Bestu dauðarokksplötur allra tíma
Replies: 57
Views: 4013

Re: 100 Bestu dauðarokksplötur allra tíma

Ég tilnefni Orphaned Land. Plötur eins og Mabool, The Neverending Way of ORwarriOR og El Norra Alila. Prógressívt melódískt death metal blandað mið-austurlandaáhrifum. Amorphis: Melódískt prógressívt folk death metal. Plötur eins og Skyforger og Tales from the Thousand Lakes. Stakt lag: War is Comin...
by Chewbacca
Tue Aug 24, 2010 7:13 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Eldfluginn eftir Igor Stravinsky:

http://www.youtube.com/watch?v=4oSTyWYGJ6E

Night on the Bald Mountain eftir Modest Mussorgsky
by Chewbacca
Tue Aug 24, 2010 2:12 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Hef mestmegnis verið að hlusta á plöturnar Skyforger, Tales from the Thousand Lakes og Elegy með Amorphis og Somewhere Far Beyond með Blind Guardian. Jafnframt því kominn dálítið aftur í klassíkina aftur; Hlusta á 9. sinfóníuna eftir Antonin Dvořák "Sinfoníu frá nýja heiminum" í flutningi Berlínarfi...
by Chewbacca
Mon Aug 23, 2010 12:42 pm
Forum: Tónlist
Topic: Ef þið væruð að DJ-a fyrir Metal bar
Replies: 27
Views: 995

Re: Ef þið væruð að DJ-a fyrir Metal bar

Saxon: Play it Loud
Twisted Sister: We're Not Gonna Take It, I Wanna Rock
Amorphis: Silver Bride, Sky is Mine, Black Winter Day
Blind Guardian: Time, What is Time, The Bard's Song: The Forest, The Bard's Song:The Hobbit
by Chewbacca
Sat Aug 21, 2010 2:19 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Image
by Chewbacca
Sat Aug 21, 2010 1:50 am
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Open Air 2010 - Hópferð á Mekka Metalsins
Replies: 360
Views: 18257

Re: Wacken Open Air 2010 - Hópferð á Mekka Metalsins

Ritaði smá færslu um upplifun mína af Wacken: http://einarsteinn.blogspot.com/2010/08 ... -2010.html
It was legendary.
Þakka fyrir frábæra ferð.
by Chewbacca
Fri Aug 20, 2010 2:45 pm
Forum: Tónlist
Topic: Ef þið væruð að DJ-a fyrir Metal bar
Replies: 27
Views: 995

Re: Ef þið væruð að DJ-a fyrir Metal bar

Líst helvíti vel á lögin hans Grumpy. Type O Negative: Everything Dies, Christian Woman, Love You to Death Týr væru góðir, ekki síst lögin þeirra á færeysku. T.d. Ormurin Langi, Black Winter Day með Amorphis eða eitthvað af Skyforger, t.d. Silver Bride eða From the Heaven of My Heart Orphaned Land: ...
by Chewbacca
Thu Aug 19, 2010 7:35 pm
Forum: Tónlist
Topic: Justin Bieber 800% hægar
Replies: 9
Views: 567

Re: Justin Bieber 800% hægar

Skemmtilegur Sigur Rósar-bragur yfir þessu. Nákvæmlega það sem ég ætlaði að segja :lol Tjúúúúúúúúú jesælóóóóóó ;D Nú fíla ég btw. Sigur Rós bara vel en finnst hálfgerð synd með þessa vonlensku þeirra, þar sem þeir geta gert fína texta þegar þeir taka sig til, ég nefni sem dæmi Viðrar vel til loftár...
by Chewbacca
Thu Aug 19, 2010 2:40 pm
Forum: Tónlist
Topic: Justin Bieber 800% hægar
Replies: 9
Views: 567

Re: Justin Bieber 800% hægar

Sem fær mann til að velta vöngum... ef Sigur Rós væri hröðuð um 800% myndi það þá hljóma eins og... Bieber? :scratchchin
by Chewbacca
Thu Aug 19, 2010 2:37 pm
Forum: Tónlist
Topic: Justin Bieber 800% hægar
Replies: 9
Views: 567

Re: Justin Bieber 800% hægar

Hljómar líka 800% betur svona. :lol :lol2

Skemmtilegur Sigur Rósar-bragur yfir þessu.
by Chewbacca
Wed Aug 18, 2010 2:45 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Orphaned Land: Sahara
Image

Norra el Alila
Image

Metallica: Master of Puppets
Image
by Chewbacca
Tue Aug 17, 2010 2:16 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Blind Guardian: Somewhere Far Beyond
Image
by Chewbacca
Mon Aug 16, 2010 10:17 pm
Forum: Tónlist
Topic: Hvað varstu að kaupa ? (2010)
Replies: 114
Views: 3224

Re: Hvað varstu að kaupa ? (2010)

http://officine-cinematografiche.noblogs.org/gallery/1524/156456-dead%20man.jpg http://www.wowmagazine.fr/wp-content/uploads/2009/01/stranger-than-paradise.jpg http://reverendphantomreviews.com/review_images/cannibal%20the%20musical/peliculas.5529.IMAGEN1.jpg Allar plötur Gasolin' í pakka http://ww...
by Chewbacca
Sun Aug 15, 2010 7:14 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Amorphis : Tales from the Thousand Lakes http://www.cmdistro.com/images/xlarge/25206.jpg Elegy http://1.bp.blogspot.com/_9D9b4uK1ACk/SbNfcI8fBCI/AAAAAAAAALs/J5Fs3yaG7vI/s320/00031834am5.jpg Eclipse http://www.reviewlution.de/amorphis%20-%20eclipse.jpg Type O Negative : Bloody Kisses http://www.kind...
by Chewbacca
Fri Aug 13, 2010 12:47 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Bókaormaþráðurinn
Replies: 1004
Views: 80558

Re: Bókaormaþráðurinn

Er að lesa Gate of the Sun (Bab el Shams) eftir Elias Khoury
Image
by Chewbacca
Thu Aug 12, 2010 11:23 pm
Forum: Tónlist
Topic: Geisladiskabúð Valda.....Tillögur óskast
Replies: 31
Views: 1349

Re: Geisladiskabúð Valda.....Tillögur óskast

Tales from the Thousand Lakes með Amorphis
Kvikmyndin Gasolin' (dönsk heimildamynd um samnefnda hljómsveit)
Rockers (reggísándtrakk úr samnefndri kvikmynd: http://en.wikipedia.org/wiki/Rockers_(soundtrack)
by Chewbacca
Wed Aug 11, 2010 8:10 pm
Forum: Tónlist
Topic: Hvað varstu að kaupa ? (2010)
Replies: 114
Views: 3224

Re: Hvað varstu að kaupa ? (2010)

Amorphis : Skyforger http://img.youtube.com/vi/_bbVelwUkDY/0.jpg og Eclipse http://www.metal-rules.com/zine/images/stories/Interviews/amorphis/amorphis-eclipse.jpg Orphaned Land : The Neverending Way of ORwarriOR http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/a/a5/The_Never_Ending_Way_of_ORwarriOR.jpg No...
by Chewbacca
Wed Aug 11, 2010 7:38 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Open Air 2010 - Hópferð á Mekka Metalsins
Replies: 360
Views: 18257

Re: Wacken Open Air 2010 - Hópferð á Mekka Metalsins

Takk allir Wackenfarar fyrir frabæra ferd. Djofull var thetta ædislegt. :) Mer hraut visa adan sem eg tileinka hatidinni: Gaman er ad hrista haus harinu ad slamma Veifa "hornum" homlulaus og herna' a Wacken djamma. Blind Guardian og Apocalyptica eru bunir ad stadfesta sig a Wacken 2011, asamt Avanta...
by Chewbacca
Mon Aug 02, 2010 12:55 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Er þessa dagana að koma mér inn í Amorphis og hef verið að hlusta á Skyforger. Helvíti góð plata. Auk þess stöku lög af eldri plötum, fíla t.d. Black Winter Day í tætlur. Ef þið getið mælt með plötum/lögum með Amorphis væri það vel þegið. Er að fara að sjá sveitina á föstudaginn á WACKEEEEEEEEEN. :)
by Chewbacca
Sat Jul 31, 2010 12:38 am
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)
Replies: 437
Views: 12203

Re: Á hvað ert þú að hlusta? (2010)

Orphaned Land
Black Sabbath
Amorphis
Manic Street Preachers
Type O Negative
Týr
by Chewbacca
Sat Jul 24, 2010 7:28 am
Forum: Tónlist
Topic: Hvað varstu að kaupa ? (2010)
Replies: 114
Views: 3224

Re: Hvað varstu að kaupa ? (2010)

Myndir:

The Blues Brothers
Image

Return to Oz
Image
I guess we're not in Kansas anymore

Bók:
Image
by Chewbacca
Tue Jul 13, 2010 9:13 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Bækur til sölu (uppboð)
Replies: 2
Views: 101

Bækur til sölu (uppboð)

Ég á enn dálítið af bókum til sölu, þó selst hafi ágætlega. Ég gef upp grunnverð, en velkomið að bjóða hærra, og verður þá selt hæstbjóðanda. Eftir því sem selst mun ég uppfæra með því að skáletra seldar bækur. Þegar þessu er póstað eru þetta bækurnar sem ég á eftir: Skáldverk eftir Gunnar Gunnarsso...

Go to advanced search

cron