Search found 1760 matches

Go to advanced search

by Tryggvi Þórhallsson
Sat Dec 04, 2010 10:21 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Stjórnlagaþing
Replies: 25
Views: 2109

Re: Stjórnlagaþing

Orri: Já, ég las hana. En spurningin er auðvitað: Trúðir þú honum????? Þú veist að þegar sjallar hórast fyrir LÍÚ þá þora þeir sjaldnast að opinbera það. Pawel myndi aldrei berjast fyrir því að hafa ákvæði um þetta í landslögum frekar en aðrar sjallahórur. Ef þú trúir því sem hann segir ertu algert ...
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Dec 03, 2010 4:18 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Stjórnlagaþing
Replies: 25
Views: 2109

Re: Stjórnlagaþing

"Pawel vill ekki setja í stjórnarskrána að auðlindir verði í þjóðareign"

http://www.dv.is/frettir/2010/12/3/pawe ... audlindum/


Hvað ætli þessi hóra sé með mikið í vasann frá LÍÚ?
by Tryggvi Þórhallsson
Tue Nov 30, 2010 9:08 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Stjórnlagaþing
Replies: 25
Views: 2109

Re: Stjórnlagaþing

Örn sagðist reyndar vera frekar á móti ákvæðinu en ekki mjög. Kannski er hann að ljúga, ég veit það ekki :lol Mér finnst þessi listi alltof elítískur. Var að vonast eftir að fólk kysi meira eftir málefnum en ekki celeb-status. Kaus nokkra sem eru þarna en hafði þá alla neðarlega. Ánægðastur með að F...
by Tryggvi Þórhallsson
Tue Nov 30, 2010 4:54 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Stjórnlagaþing
Replies: 25
Views: 2109

Stjórnlagaþing

Hvað finnst ykkur um þetta lið sem var kosið? Þegar bunan var lesin upp hugsaði ég: "Þjóðin á bara ekki betra skilið fyrst hún velur sér þetta"............Inga Lind, Pawel Bartozsek, Lýður Árnason..... :kafna ...en síðan tók ég saman hver afstaða þeirra er til þjóðkirkjunnar. Hún kom mér skemmtilega...
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Nov 28, 2010 6:42 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Næsta mánudagskvöld: Kommúnistaflokkur Íslands 80 ára
Replies: 11
Views: 1356

Re: Næsta mánudagskvöld: Kommúnistaflokkur Íslands 80 ára

Nokkrir þingmenn Alþýðubandalagsins stofnuðu Vinstri Græna ásamt tveim af þremur þingmönnum Kvennalistans. En formlega gekk Alþýðubandalagið inn í Samfylkinguna. Klofningurinn í Alþýðubandalaginu var mikið tengdur tapi Steingríms J. Sigfússonar fyrir Margréti Frímannsdóttur í formannsslagnum. Steing...
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Nov 27, 2010 3:21 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Næsta mánudagskvöld: Kommúnistaflokkur Íslands 80 ára
Replies: 11
Views: 1356

Re: Næsta mánudagskvöld: Kommúnistaflokkur Íslands 80 ára

Kommúnistaflokkurinn (sem stofnaður var árið 1930) gekk inn í hinn nýja Sósíalistaflokk árið 1938 ásamt Héðni Valdimarssyni o.fl. úr Alþýðuflokknum. Sósíalistaflokkurinn gekk svo inn í Alþýðubandalagið árið 1968 (sem hafði verið kosningabandalag frá árinu 1956). Alþýðubandalagið gekk svo inn í Samfy...
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Nov 22, 2010 8:49 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Leiðinlegustu hljóðfærin
Replies: 29
Views: 1537

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

hræsv: hvað er hippinn að spila á, wok-pönnur?!?!?
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Nov 22, 2010 8:33 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Inneign komi í stað áskriftagjalds.
Replies: 12
Views: 1192

Re: Inneign komi í stað áskriftagjalds.

skvettir: Ekki mínum
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Nov 22, 2010 11:06 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Inneign komi í stað áskriftagjalds.
Replies: 12
Views: 1192

Re: Inneign komi í stað áskriftagjalds.

Sammála. RÚV ætti ekki að vera á auglýsingamarkaði.
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Nov 22, 2010 9:19 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Inneign komi í stað áskriftagjalds.
Replies: 12
Views: 1192

Re: Inneign komi í stað áskriftagjalds.

thetrue:

Nei, það væri frábært að afnema nefskattinn og reka RÚV eins og aðrar ríkisstofnanir með hefðbundnu skattfé.
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Nov 21, 2010 8:21 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Inneign komi í stað áskriftagjalds.
Replies: 12
Views: 1192

Re: Inneign komi í stað áskriftagjalds.

Í tilfelli RÚV er þetta fáranlegt. RÚV á fyrst og fremst að vera öryggismiðill reksturinn ætti að vera greiddur úr ríkissjóði eins og hvað annað. Óléttar konur eiga ekki einungis að greiða fyrir fæðingardeildina, fólk á Kópaskeri á ekki að standa eitt að lagningu og viðhaldi vegakerfisins í kringum ...
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Nov 19, 2010 2:08 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Leiðinlegustu hljóðfærin
Replies: 29
Views: 1537

Re: Leiðinlegustu hljóðfærin

Saxófónn tekur þetta. Aðallega af því að hann er bara notaður í 80´s poppi og jazzi...............jú og ska líka :kafna
by Tryggvi Þórhallsson
Thu Nov 18, 2010 6:49 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Imdb íslenskuþýðingar...
Replies: 44
Views: 2599

Re: Imdb íslenskuþýðingar...

Yojimbo hefur oft verið kölluð "The Bodyguard" á ensku
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Nov 12, 2010 12:10 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Hjartað segir líka Dennis Wise :)

Hjartað myndi ekki segja nei við Gustavo Poyet heldur. Hann er að gera frábæra hluti með Brighton. En hann er líka manager þar, ekki assistant :normal
by Tryggvi Þórhallsson
Thu Nov 11, 2010 11:28 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Mér finnst þetta ömurlegt. :skamm Wilkins er flottur og gott fyrir Ancelotti að hafa aðstoðarmanager sem er enskur og á djúpar rætur í liðinu. Það væri step-down fyrir Zola að gerast aðstoðarþjálfari þannig að ég veit ekki hvort það væri eitthvað sem honum hugnaðist. Maldini finnst mér líklegri, han...
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Nov 07, 2010 7:34 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Þvílík niðurlæging hjá Chelsea í dag. Skiptir engu máli þó að Essien/Lampard hafi vantað, Chelsea voru með miklu betra byrjunarlið í dag á pappírunum og áttu að vinna þetta auðveldlega. Í fyrri hálfleik spiluðu Chelsea ekki fótbolta, voru eins og zombíar á vellinum.
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Nov 06, 2010 12:27 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Imdb íslenskuþýðingar...
Replies: 44
Views: 2599

Re: Imdb íslenskuþýðingar...

"Paranormal Activity" er ekki þýtt á íslensku, en "Paranormal Activity 2" er þýtt sem VONDIR DRAUGAR!!!! :lol
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Nov 05, 2010 11:14 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Imdb íslenskuþýðingar...
Replies: 44
Views: 2599

Re: Imdb íslenskuþýðingar...

Uppáhaldið mitt er klárlega þýðingin á "The Departed" ........................................."Hinir" WTF?!?!?!? :crazy Þetta hefði kannski verið í lagi ef þetta væri "The Others" en þá ætti þetta eiginlega frekar að vera "Hin" :normal Steini er líka góður....og Steini II... og Steini III....o.sv.f...
by Tryggvi Þórhallsson
Thu Nov 04, 2010 8:14 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Boðað til fjöldamótmæla við Austurvöll 4. nóvember
Replies: 6
Views: 1080

Re: Boðað til fjöldamótmæla við Austurvöll 4. nóvember

Það versta sem ég sé við utanþingsstjórn er að ég treysti svíninu ekki til að velja ráðherra.
by Tryggvi Þórhallsson
Thu Nov 04, 2010 9:25 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool
Replies: 89
Views: 3321

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Athyglisverð úrslit í gær. Marseille hömruðu Zilinia í Slóvakíu 7-0. Chelsea tóku Spartak öruggt 4-1 (elska Ivanovic :loveisintheair ) . Reyndar áttu Spartak víst í töluverðum meiðslavandræðum. Chelsea þurfa varla að hugsa meira um þennan riðil en næsta umferð Spartak vs Marseille verður úrslitarimm...
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Oct 30, 2010 4:24 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Ánægður með leikinn (ekki sjálfgefið að vinna í Blackburn). Sérstaklega er ég ánægður með slavana tvo. Yuri Zhirkov er búinn að vera mjög góður í fjarveru Lampard og Ivanovic sem skoraði sigurmarkið áðan er búinn að vera einn besti varnarmaðurinn í deildinni, hvort sem hann er í miðverði eða hægri b...
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Oct 29, 2010 3:44 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Hvað meinaru Flak? Er þetta WBA lið ekki eitt af þessum skítaliðum sem Chelsea voru svo heppnir að fá í upphafi til að leika sér að?
by Tryggvi Þórhallsson
Thu Oct 28, 2010 3:56 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: NBA
Replies: 19
Views: 2418

Re: NBA

Amare er góður leikmaður, ég er bara svo pirraður að fá hann í staðinn fyrir David Lee sem er svo fáranlega effektívur og góður leikmaður. Ég sagði líka ekki letingi, ég sagði heltingi. ......svo má ekki gleyma því að Amare hefur haft tvo bestu PG síðan Stockton til að mata sig allan ferilinn, þ.e. ...
by Tryggvi Þórhallsson
Thu Oct 28, 2010 2:51 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: NBA
Replies: 19
Views: 2418

Re: NBA

Ha? Eru þínir menn ekki Cleveland Cavaliers? Ertu búinn að skipta út af LeBron? Það er til orð yfir menn sem gera svoleiðis! :blot


Hálfblindi heltinginn = Stoudemire
by Tryggvi Þórhallsson
Thu Oct 28, 2010 9:24 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: NBA
Replies: 19
Views: 2418

Re: NBA

Mínir menn Knicks unnu Raptors í nótt. Ætla samt að hafa hæfilegar væntingar fyrir þetta tímabil. Slæmt að missa David Lee í sumar og fá hálfblindan mann með aum hné í staðinn. Gallinari verður að draga vagninn. Vona að þeir komist í playoffs í fyrsta sinn í áratug.
by Tryggvi Þórhallsson
Wed Oct 27, 2010 4:15 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: NBA
Replies: 19
Views: 2418

Re: NBA

Þetta eru stórskemmtilegir og spennandi leikir þarna ´83. Lakers voru yfir í hálfleik í þeim öllum. Leiðinlegt hvað þetta Sixers lið gleymist alltaf því að menn tala alltaf bara um Celtics og Lakers þegar eitísið ber á góma.
by Tryggvi Þórhallsson
Wed Oct 27, 2010 9:23 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: NBA
Replies: 19
Views: 2418

Re: NBA

Það á ekki að lesa of mikið í þessa fyrstu leiki en af box skorinu sýnist mér munurinn á liðunum vera PG-inn. Heat ákváðu í sumar að manna ekki þá stöðu (sem er sú mikilvægasta á vellinum). Arroyo með 0 AST í nótt..............0!! Rondo er aftur á móti einn besti PG-inn í deildinni. 17 dýr hjá honum...
by Tryggvi Þórhallsson
Tue Oct 26, 2010 3:44 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: NBA
Replies: 19
Views: 2418

Re: NBA

Þú verður að hafa Philly ´83 með. Það er sennilega eitt besta lið allra tíma og unun að fylgjast með þeim. Doktorinn, Moses, Toney og Mo Cheeks og svo Bobby Jones á bekknum. Sjúkt lið!
by Tryggvi Þórhallsson
Tue Oct 26, 2010 2:26 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: NBA
Replies: 19
Views: 2418

Re: NBA

Í NBA eru menn reyndar mjög oft svakalega ryðgaðir eftir sumarið og fyrstu leikirnir eru eiginlega bara lélegir og hundleiðinlegir. Hefði verið skemmtilegra að fá svona stórleik seinna. En tímabilið er langt og nóg af stórleikjum framundan. Gaman samt að tímabilið sé að byrja loksins.
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Oct 25, 2010 2:45 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Forstjóri ríkiskirkjunnar í ruglinu
Replies: 20
Views: 1974

Re: Forstjóri ríkiskirkjunnar í ruglinu

Síðan má ekki gleyma því að það er óvenjuhátt hlutfall af barnaníðingum í prestastéttinni (af því að perrarnir sækja í þetta starf) þannig að það er beinlínis hættulegt að hleypa prestum inn í skólana.
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Oct 25, 2010 12:03 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Þetta Rooney mál er bara ein stór niðurlæging fyrir Manchester United. Fyrst að blessaður drengurinn skuli koma fram og lýsa yfir vantrausti á knattspyrnustjórann og liðsfélaga sína (og auðvitað stjórnina). ........síðan að þeir semji bara við hann eins og lýsi því yfir að Ferguson fái heggling af p...
by Tryggvi Þórhallsson
Tue Oct 19, 2010 5:37 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Með Liverpool möguleikann, þá hafa menn verið að velta þvi fyrir sér (örugglega meira á heimspekilegum nótum) hvort skipti á Torres og Rooney væru möguleg. Ég sé það ekki gerast.
by Tryggvi Þórhallsson
Tue Oct 19, 2010 3:48 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Mér finnst Man. City vera augljósasti kosturinn. Ef ekki, þá mögulega Real Madrid. (Móri er samt að downplay-a það sem gæti verið trix). Chelsea mögulega en samt ekki jafn líklegur kostur og fyrri tveir. Tvö önnur lið hafa verið nefnd, þ.e. Barca og Liverpool..............sé það ekki gerast og þaðan...
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Oct 16, 2010 10:37 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: RUV
Replies: 33
Views: 1966

Re: RUV

Mér finnst það vera samfélagsleg skylda okkar að reka miðla sem færa okkur fréttir, fréttaskýringar, halda uppi samfélagsumræðunni, fréttir af veðri og færð, kosningasjónvarp og svo framvegis. Mér finnst líka mikilvægt að ríkismiðill færi okkur fræðandi efni, bæði innlent og erlent. Annað (kvikmyndi...
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Oct 15, 2010 9:16 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: RUV
Replies: 33
Views: 1966

Re: RUV

Voðalega lítið sem ég horfi á í sjónvarpinu yfir höfuð. Helst þá fréttir, kastljós, silfrið og svo dettur maður einstaka sinnum inn á Alþingisrásina (já maður er orðinn gamall :normal ). Hef voða lítið út á RÚV að setja nema að auðvitað hefur dagsskráin versnað eftir kreppu og niðurskurð. Treysti fr...
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Oct 03, 2010 6:11 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Hatur mitt á Liverpool FC er fyrir löngu búið að breytast í vorkun. Þetta er orðið vandræðalegt fyrir þá, það yrði slæmt fyrir enska fótboltann ef þeir myndu falla :normal
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Sep 26, 2010 2:59 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Ekki góð helgi en hún reddaðist fyrir horn :lol

Var mjög niðurdreginn eftir tapið í gær en síðan þegar bæði Arsenal og Manure töpuðu stigum á móti WBA og Bolton þá kemur smá glott á smettið á manni. :cute
by Tryggvi Þórhallsson
Tue Sep 21, 2010 11:43 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Pepsi deildin
Replies: 19
Views: 1022

Re: Pepsi deildin

Pepsi deildin er drasl! :ullari Byrja kannski að fylgjast með ef Völsungur kemst í hana :cute
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Sep 17, 2010 4:06 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool
Replies: 89
Views: 3321

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Hernammi: .......og ef þetta væri vestri væri Ronaldinho alveg örugglega sá ljóti :)
by Tryggvi Þórhallsson
Wed Sep 15, 2010 11:12 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool
Replies: 89
Views: 3321

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Góður dagur hjá Lundúnaliðunum í CL í kvöld, Nallararnir tóku Braga (enga brandara um neinn sem heitir Bragi) 6-0 og Chelsea tóku Zilinia 4-1 í Slóvakíu.

Spartak frá Moskvu unnu síðan 1-0 í Marseille! SAGÐIGGURÐA! Ekki vanmeta Rússagrýluna!!! :lol
by Tryggvi Þórhallsson
Wed Sep 15, 2010 9:48 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Ef þið byggjuð í New York
Replies: 75
Views: 3680

Re: Ef þið byggjuð í New York

Trúarbrögð eru skoðun. Að vera á móti trúarbrögðum er því ekki rasismi. Múslimar eru Arabar, Indónesar, Albanir, Nígeríumenn og frá ótal fleiri þjóðum og rösum. Islam er eitt af þeim þremur "árásargjörnu" eingyðistrúarbrögðunum (ásamt kristni og gyðingdómi) sem hefur mikið af boðum og bönnum og er í...
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Sep 13, 2010 3:53 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Ef þið byggjuð í New York
Replies: 75
Views: 3680

Re: Ef þið byggjuð í New York

New Y ork er nú einhver mesti múltíkúltí suðupottur heims. Ég held að borgin ætti nú að þola eitt félagsheimili með einu bænaherbergi.
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Sep 13, 2010 3:38 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Ef þið byggjuð í New York
Replies: 75
Views: 3680

Re: Ef þið byggjuð í New York

Trúarbrögð eru drulla, sama hvað þau heita. En ég hélt að svona pungaskapur eins og herra jósúa sýnir hérna væri bara til á moggablogginu og á eyju kommentunum.

Hvort helduru að hafi gerst oftar:

A: Gyðingur verið laminn af múslimum í Danmörku?

B: Múslimi verið laminn af Dana í Danmörku?
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Sep 13, 2010 9:09 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Góð helgi :)
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Sep 13, 2010 9:05 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Ef þið byggjuð í New York
Replies: 75
Views: 3680

Re: Ef þið byggjuð í New York

Finndist ykkur réttlætalegt að byggja moskvu rétt við rústir tvíburaturnanna
:lol Held að Rússarnir séu ekkert að plana það
by Tryggvi Þórhallsson
Thu Sep 09, 2010 11:04 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Skráðu þig úr eða í trúfélag - rafrænt!
Replies: 36
Views: 1613

Re: Skráðu þig úr eða í trúfélag - rafrænt!

Börn eru líka ekki sjálfráða.
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Sep 04, 2010 10:00 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Þú áttar þig líka á að kröfurnar voru talsvert minni hjá United árið 1986 en árið 2010? Fótboltinn hefur líka bara breyst svo rosalega mikið síðan þá, peningarnir skipta þar örugglega mestu. Stofnun úrvalsdeildarinnar og meistaradeildarinnar.
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Sep 03, 2010 9:50 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Svo má ekki gleyma því að Abramovich keypti liðið árið 2004, talnaglöggir menn sjá að það eru ekki nema rétt rúm 6 ár síðan. En vissulega hafa stjóraskipti verið nokkuð ör hjá Chelsea undanfarin þrjú ár. Á þó von á að Ancelotti verði í drjúga stund í viðbót (vona það). Hjá stærstu liðunum eru kröfur...
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Sep 03, 2010 9:41 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Skráðu þig úr eða í trúfélag - rafrænt!
Replies: 36
Views: 1613

Re: Skráðu þig úr eða í trúfélag - rafrænt!

Ég les reyndar sárasjaldan dagblöð yfir höfuð. Auktu nú leti mína og segðu mér bara hvað er svona merkilegt í þessu viðtali.
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Sep 03, 2010 7:53 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Skráðu þig úr eða í trúfélag - rafrænt!
Replies: 36
Views: 1613

Re: Skráðu þig úr eða í trúfélag - rafrænt!

Thetruegenguravatni:

.......en ég les ekki Morgunblaðið/mbl.is :cute
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Sep 03, 2010 7:51 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Grant komst í stólinn á vafasaman hátt en hann stóð sig ágætlega sæmilega. Kom Chelsea í úrslit meistaradeildarinnar svo eitthvað sé nefnt. En auðvitað var þetta svolítið "Leverkusen" tímabil. Það er líka erfitt að taka við af besta stjóra heims.
by Tryggvi Þórhallsson
Thu Sep 02, 2010 9:20 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Skráðu þig úr eða í trúfélag - rafrænt!
Replies: 36
Views: 1613

Re: Skráðu þig úr eða í trúfélag - rafrænt!

Mér finnst þessi trúfélagsskráning vera algert rugl. Það ætti ekki að vera til nein þjóðkirkja og ríkið ætti ekkert að vera að sjá um skráningar og innheimtu fyrir trúfélög. Þau ættu bara að gera þetta sjálf. Ég held að aðaltekjulind trúfélaganna sé andvaraleysi fólks.
by Tryggvi Þórhallsson
Wed Sep 01, 2010 7:49 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: David Cronenberg - Besta myndin
Replies: 14
Views: 887

Re: David Cronenberg - Besta myndin

Margt sem kom til greina að kjósa, kaus The Brood, The Fly og A History of Violence. Góður leikstjóri, mjög ............lífrænn :cute
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Aug 30, 2010 7:45 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool
Replies: 89
Views: 3321

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Sel þetta ekki dýrara en wiki segir mér
Boateng transferred to Serie A club Genoa on 17 August 2010, and immediately joined Milan on loan.[21][22] However, as anticipated by Milan CEO Adriano Galliani, the deal was later switched from loan to co-ownership.[1]
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Aug 30, 2010 12:52 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool
Replies: 89
Views: 3321

Re: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool

Kevin Prince Boateng er einmitt líka í eigu Genoa. Djöfull er þetta fáránlegt kerfi. Að leikmaður geti verið með samning við tvö lið (sem spila meira að segja í sömu deildinni!). Ánægður með að þetta heimskulega drasl sé bannað á Englandi. Annars er ég ekki sáttur við mína menn Inter að fá Rafa sem ...
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Aug 28, 2010 4:03 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Wigan að taka Tottenham úti. Eitthvað geta þeir.


Bara 2-0 hjá Chelsea í dag, schlappir :lol
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Aug 27, 2010 8:24 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool
Replies: 89
Views: 3321

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Höldum þessari umræðu um MEISTARADEILDINA, ekki Evrópusprikli áhugamannaliða!
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Aug 27, 2010 4:26 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool
Replies: 89
Views: 3321

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Á pappírunum já. En Barcelona voru líka töluvert sterkari en Dinamo Kiev í meistaradeildinni fyrir tólf árum síðan. Kiev slátruðu þeim bæði heima og að heiman. Unnu 4-0 eða 5-0 á Nývangi! Það þýðir bara ekkert að vanmeta þessi gömlu sovésku stórveldi, þau eru alltaf spurningarmerki. Rússnesku og úkr...
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Aug 27, 2010 9:36 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool
Replies: 89
Views: 3321

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Galgopi: Real Madrid hafa kúkað í brók í mörgum meistaradeildum í röð, AC Milan urðu meistarar 2007, do the math.

Flak: Ég myndi ekki vanmeta Spartak.
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Aug 27, 2010 9:32 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?
Replies: 39
Views: 1769

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Vúps, ætlaði á többluna en virðist hafa ratað inn á barnaland, því hér eru bara vælandi kellingar.
by Tryggvi Þórhallsson
Thu Aug 26, 2010 9:39 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Ég held að þú sért að gera of mikið úr HM líka. Chelsea menn gerðu nú ekkert sérstaka hluti á því móti og enginn af þeim spilaði fulla 7 leiki. Þetta eru nú líka karlmenn að leika sér í fótbolta. :lol Malouda og Anelka skitu herfilega upp á bak með Frökkum en það virðist ekki sitja neitt sérstaklega...
by Tryggvi Þórhallsson
Thu Aug 26, 2010 12:56 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Meistaradeildin - og Villi að tala um Liverpool
Replies: 89
Views: 3321

Re: Meistaradeild Evrópu 2010/2011

Ég held að Chelsea og Real (lesist: Mourinho) lendi saman. Örlög.
by Tryggvi Þórhallsson
Thu Aug 26, 2010 12:55 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Galgopi: "En svo að ég svari þér og Flak þá geri ég mér fulla grein fyrir því hvaða tilgangi undirbúningstímabil þjóna og að helstu lykilmenn Chelsea hafi ekki spilað marga leiki þar. Og það er einmitt nákvæmlega þess vegna sem Chelsea voru drulluheppnir að fá leiki á móti liðum með jafn lélegar var...
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Aug 22, 2010 11:55 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Nákvæmlega. Tilgangurinn með undibúningstímabilinu er ekki að vinna leikina. Leikirnir eru notaðir til þess að "koma mönnum af stað aftur", koma mönnum í leikform, prófa ný kerfi, kynna nýja leikmenn fyrir spilamennsku liðsins, leyfa yngri leikmönnum að spreyta sig, o.sv.frv., það eina sem ég hef áh...
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Aug 22, 2010 4:14 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Hvað er málið með alla þessa 6-0 sigra? Strax komnir fjórir slíkir :cute
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Aug 22, 2010 10:39 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Galgopi greinilega nýbyrjaður að fylgjast með fótbolta rétt eins og pólitík. Hann hefur ekki áttað síg á því að undirbúningstímabilið og góðgerðarskjöldurinn skiptir eiginlega engu máli. Ég man þegar það var talinn góður omen fyrir lið að tapa góðgerðarskyldinum.
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Aug 21, 2010 8:03 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Landsbyggðin
Replies: 47
Views: 2135

Re: Landsbyggðin

Image

640 Húsavík. 1995-2003
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Aug 21, 2010 7:57 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?
Replies: 39
Views: 1769

Re: The Expendables - Hvernig fannst ykkur?

Stórfengleg, besta mynd ársins so-far.
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Aug 21, 2010 7:56 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Frábær sigur hjá Chelsea áðan. Tveir 6-0 sigrar í upphafi tímabils er ekki slæm byrjun. Þessi var sérstaklega góður þar sem Wigan eru nú búnir að vera í deildinni í nokkur ár og þetta var á útivelli. Gaman að sjá hversu ósjálfselskur Drogba var í þessum leik. Alger team-player! :) Æðislegt að sjá Fí...
by Tryggvi Þórhallsson
Tue Aug 17, 2010 9:38 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Það er ótrúlegt hvað þessir gömlu kallar (Giggs, Scholes, Neville) ætla að endast. Ég spái því að Giggs verði eins og Stanley Matthews. wiki A vegetarian teetotaller, he kept fit enough to play at the top level until he was 50 years old, the oldest player ever to play in England's top football divis...
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Aug 16, 2010 11:13 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Ég byrjaði að halda með Chelsea af því að uppáhalds leikmaðurinn minn fór þangað á sínum tíma. Hafði eiginlega bara fylgst með ítalska boltanum þangað til. Ég hef ekki séð eftir valinu síðan þá. <3 Á þessum tíma áttu Chelsea hvað mestan þátt í að alþjóðavæða enska boltann sem hefur gert deildina svo...
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Aug 15, 2010 3:59 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Góð byrjun hjá Joe Cole :) ...en fall er fararheill, hann á eftir að reynast Poolurum drjúgur á þessari leiktíð.
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Aug 14, 2010 6:25 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

6-0 í fyrsta leik. Maður kvartar ekki yfir því! :) Drogba með þrennu, Malouda með tvö og Lampard eitt kvikindi í dag!


Já, ég veit að þetta var á heimavelli og á móti West Bromvich Albion
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Aug 14, 2010 2:54 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Nú í hálfleik eru Blackpool að rúsa Wigan á útivelli 0-3. Vel flestir (ef ekki allir) voru búnir að spá Blackpool öruggu neðstu sæti í deildinni. Erum við að fara að sjá spútnik lið deildarinnar eða er þetta bara eitthvað first-day-jitters? :scratchchin
by Tryggvi Þórhallsson
Wed Jul 21, 2010 6:08 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: 2ja mánaða jail fyrir manndráp...
Replies: 41
Views: 2289

Re: 2ja mánaða jail fyrir manndráp...

Hefur hegningarlögum í kynferðisafbrotamálum verið breytt síðustu ár? Mig minnir bara að fyrningin hafi verið tekin út.

Hvaða þrýsting frá löggjafanum ertu að tala um? Einhver tilmæli eða hvað? Væri það þá ekki brot á þrískiptingunni?
by Tryggvi Þórhallsson
Wed Jul 21, 2010 11:19 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: 2ja mánaða jail fyrir manndráp...
Replies: 41
Views: 2289

Re: 2ja mánaða jail fyrir manndráp...

gimpi: "Hæstiréttur hefur ekkert lýðræðislegt umboð frá þjóðinni þótt einn ráðherra sem kosinn er á þing af t.d. 15% kjósenda, skipi einn dómara á nokkurra ára fresti." Víst. Hann hefur óbeint umboð. Rétt eins og þingmaður sem kemst inn á örfáum prósentum hefur beint umboð frá þjóðinni. Þá hafa skip...
by Tryggvi Þórhallsson
Wed Jul 21, 2010 1:41 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: 2ja mánaða jail fyrir manndráp...
Replies: 41
Views: 2289

Re: 2ja mánaða jail fyrir manndráp...

Gimp: Persónulega finnst mér undarlegt að refsirammi fyrir brot eins og að vera ekki í belti sé svona víður. Meginreglan á auðvitað að vera að sökudólgurinn á að búast við maximum dómi sé hann fundinn sekur. Ef hann fær vægari dóm ætti hann að vera sæll með það. Hann á ekki að búast við vægari dómi ...
by Tryggvi Þórhallsson
Wed Jul 21, 2010 1:15 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Torres er aldrei að fara að verða backup. Hann er heimsmeistari og mun kosta fleiri tugi milljóna punda. Ég vill bara ekki sjá hann. Ég vill leyfa ungu gaurunum að sanna sig. Hef góða tilfinningu fyrir Sturridge, hann getur orðið mjög góður backup á þessu tímabili.
by Tryggvi Þórhallsson
Wed Jul 21, 2010 1:10 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: 2ja mánaða jail fyrir manndráp...
Replies: 41
Views: 2289

Re: 2ja mánaða jail fyrir manndráp...

Aftur rangt hjá gimpa. Dómarar geta breytt því og hafa gert það. Ef A hefur verið dæmdur alltof vægt geta þeir séð að sér þegar kemur að B og bætt kerfið í stað þess að halda í sömu vitleysuna. Þetta gerist aftur á móti ekki eins hratt eins og hjá Sigga og Palla. Refsingar kynferðisafbrotadóma hafa ...
by Tryggvi Þórhallsson
Tue Jul 20, 2010 11:47 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Ég vill ekki fá Torres af því að ég vill hafa markakónga síðustu tveggja ára, Drogba og Anelka frammi. Ef Torres kæmi til Chelsea myndi þetta riðlast. Drogba og Anelka eru vissulega komnir á aldur en þeir eiga 1-2 tímabil inni og ég vill frekar hafa þá áfram en að fá Torres því Torres yrði væntanleg...
by Tryggvi Þórhallsson
Tue Jul 20, 2010 11:35 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: 2ja mánaða jail fyrir manndráp...
Replies: 41
Views: 2289

Re: 2ja mánaða jail fyrir manndráp...

Rangt hjá gimpa. Dómarar hafa refsiramma og geta vel dæmt þyngri dóma. Sem betur fer hafa dómarar verið að nýta ramman betur í kynferðisafbrotum upp á síðkastið en þeir voru einstaklega slakir við það. Dómarar nýttu refsiramman mun betur í t.d. eiturlyfjabrotamálum heldur en ofbeldismálum. Dómarar h...
by Tryggvi Þórhallsson
Tue Jul 20, 2010 7:52 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Ég vill ekki fá Torres..................ég vill fá Robben aftur (snökt snökt) :ouch ........og Wesley Sneijder :loveisintheair
by Tryggvi Þórhallsson
Tue Jul 20, 2010 1:57 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011
Replies: 614
Views: 25431

Re: Enska Úrvalsdeildin 2010/2011

Mér finnst þessi nýji manchester united búningur svona eins og eitthvað tævanskt bootleg af alvöru manchester united búning. Ömurlegt að missa Cole (sérstaklega að missa hann til Liverpool). En ég skil hann svosum alveg að fara. Chelsea er eina úrvalsdeildarliðið þar sem maður á borð við hann kemst ...
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Jul 18, 2010 5:16 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Útifundur gegn ESB á Lækjartorgi í dag fös kl 17.
Replies: 23
Views: 1144

Re: Útifundur gegn ESB á Lækjartorgi í dag fös kl 17.

gimp: saklaus skv. lögunum já, en ekki endilega saklaus. Dómskerfið er langt því frá fullkomið, langt því frá. Þú ert barnalegri en ég hélt ef þú lítur á dómstólana sem eitthvað alfa og ómega um sannleika.
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Jul 18, 2010 3:14 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Útifundur gegn ESB á Lækjartorgi í dag fös kl 17.
Replies: 23
Views: 1144

Re: Útifundur gegn ESB á Lækjartorgi í dag fös kl 17.

Gimpi: .......hversu mörg prósent t.d. nauðgara séu dæmdir? Heldurðu að það sé tilviljun að það sé mikið í umræðunni að taka Geir og fleiri fyrir landsdóm?

Mæli líka með að þú fylgir Atla að ráðum og ignorir mig áður en þú hefur þig ennþá meira að fífli.
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Jul 18, 2010 10:41 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Útifundur gegn ESB á Lækjartorgi í dag fös kl 17.
Replies: 23
Views: 1144

Re: Útifundur gegn ESB á Lækjartorgi í dag fös kl 17.

........og þarna staðfestir gimpi það að hann skorti algera rökhugsun. Gerir ekki mun á þeim sem fremja glæpi og þeim sem hafa einhverja skoðun. Kannski að gimpa finnist sumar skoðanir vera hugsanaglæpir a la 1984. Gimpi, þú ert fiskur í tunnu. :lol
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Jul 16, 2010 8:52 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Útifundur gegn ESB á Lækjartorgi í dag fös kl 17.
Replies: 23
Views: 1144

Re: Útifundur gegn ESB á Lækjartorgi í dag fös kl 17.

gimpi: "kemst að ákveðinni niðurstöðu um fólk sem þið þolið ekki og... jah, vonar að það drepist. Nú verður þú allt í einu sár þegar þú sérð að hann notar sömu aðferðir og þú í "málflutningi" sínum." Þú sérð semsagt engan mun á að vona að A: Steingrímur Njálsson drepist..........eða B: Allir sem kjó...
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Jul 16, 2010 7:39 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: 2ja mánaða jail fyrir manndráp...
Replies: 41
Views: 2289

Re: 2ja mánaða jail fyrir manndráp...

Vá hvað dómskerfið hérna er aumt. Alveg til háborinnar skammar. :hristahaus
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Jul 16, 2010 3:40 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Útifundur gegn ESB á Lækjartorgi í dag fös kl 17.
Replies: 23
Views: 1144

Re: Útifundur gegn ESB á Lækjartorgi í dag fös kl 17.

Geir H. Haarde og hans hirð komu þessu landi á kúpuna. Landráðamenn sem eiga ekkert betra skilið en kvalarfullan dauða. Hvernig er hægt að bera þetta saman við þá sem styðja ESB aðild á Íslandi? Þeir sem hafa vissa skoðanir á Evrópumálum: Saklausir Geir og hirð hans: Glæpamenn Þetta eru svona svipuð...
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Jul 16, 2010 11:14 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Útifundur gegn ESB á Lækjartorgi í dag fös kl 17.
Replies: 23
Views: 1144

Re: Útifundur gegn ESB á Lækjartorgi í dag fös kl 17.

Fallega hugsað torturekiller. Greinilega gull af manni.
by Tryggvi Þórhallsson
Mon Jul 12, 2010 9:26 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: HM 2010 í Suður Afríku
Replies: 712
Views: 17949

Re: HM 2010 í Suður Afríku

Dómarinn var líka bara kominn í vandræði strax. Hann hefur sett sér einhverja línu sem var alltof ströng og spjaldaði menn villt og galið í fyrri hálfleik. Síðan var þetta augljóslega ekkert að virka hjá honum og leikurinn varð ekkert minna grófur. Þá lenti hann í vandræðum í seinni hálfleik, dæmdi ...
by Tryggvi Þórhallsson
Sun Jul 11, 2010 10:31 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: HM 2010 í Suður Afríku
Replies: 712
Views: 17949

Re: HM 2010 í Suður Afríku

:bow Til hamingju Spánverjar. Vel að titlinum komnir. Án efa besta landslið heims í dag, evrópumeistarar og heimsmeistarar með heimsklassamenn í hverri stöðu (og á bekknum líka). Leiðinlegt hvað leikurinn var grófur (þá aðallega að hálfu Hollendinga) og "flow-aði" lítið. Hann var þó hörkuspennandi o...
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Jul 10, 2010 8:53 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: HM 2010 í Suður Afríku
Replies: 712
Views: 17949

Re: HM 2010 í Suður Afríku

Sorglegt. Úrúgvæar áttu skilið að taka bronsið. Forlan hefði mátt setja þessa síðustu spyrnu sína :ouch
by Tryggvi Þórhallsson
Sat Jul 10, 2010 9:47 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: NBA PLAYOFFS 2010
Replies: 155
Views: 10446

Re: NBA PLAYOFFS 2010

Sammála því. Bulls hefðu verið með mun heildsteyptara lið en Miami Heat. Kyle Korver er líka kominn þangað sem er hörkuskytta (Paxson/Kerr?). Taj Gibson er líka öflugur. Verst að Kirk Hinrich er farinn þaðan, hann var öflugur líka. Boozer var rosalegur á síðasta tímabili (spurning samt hvernig egóið...
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Jul 09, 2010 9:54 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: HM 2010 í Suður Afríku
Replies: 712
Views: 17949

Re: HM 2010 í Suður Afríku

Undarlegt að vera með þrjá menn á bekknum :lol Draumalið Tryggva: GK: Eduardo (Portúgal) DL: Jerome Boateng (Þýskaland) DC: Diego Lugano (Úrúgvæ) DC: Carles Puyol (Spánn) DR: Maicon (Brasilía) ML: Andres Iniesta (Spánn) MC: Wesley Sneijder (Holland) MC: Mark Van Bommel (Holland) MR: Arjen Robben (Ho...
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Jul 09, 2010 9:41 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: NBA PLAYOFFS 2010
Replies: 155
Views: 10446

Re: NBA PLAYOFFS 2010

Heat létu Beasley (sinn næstbesta leikmann) fara þannig að Bosh verði ekki PF. Rugl að nota hann í centernum. Ég sé bara ekki að LeBron verði notaður í það óeigingjarna hlutverk að verða PG. LeBron er skorari fyrst og fremst. Hann getur jú gefið fínar stoðsendingar og tekið fín fráköst en hann nýtur...
by Tryggvi Þórhallsson
Fri Jul 09, 2010 5:04 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: NBA PLAYOFFS 2010
Replies: 155
Views: 10446

Re: NBA PLAYOFFS 2010

Það er undarlegt þar sem LeBron er vanur að vera mikið inn í teig og tekur mikið af fráköstum. Held að það myndi henta honum illa að spila PG, frekar Wade (þó að það sé heldur ekki góður kostur).

Go to advanced search

cron