Search found 114 matches

Go to advanced search

by AllesKlar
Tue Jul 05, 2011 4:34 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Tónleikar í kjallara Hins Hússins 14.07.2011
Replies: 5
Views: 900

Tónleikar í kjallara Hins Hússins 14.07.2011

http://profile.ak.fbcdn.net/hprofile-ak-snc4/277146_188013404586971_5135883_n.jpg Sjælar Aldrei þessu vant verða tónleikar í kjallaranum í Hinu Húsinu um mitt sumar, djöfulsins flipp. Þetta mun s.s. verða ýkt basic, í þessari röð munu Sleeping Giant, Japanese Super Shift and the... ehhh Future Band...
by AllesKlar
Sat Jul 10, 2010 4:34 am
Forum: Tónlist
Topic: Guided By Voices reunion!!
Replies: 1
Views: 690

Re: Guided By Voices reunion!!

hef bara hlustað á Bee Thousand... fíl'etta...
by AllesKlar
Mon Jun 21, 2010 9:47 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Rauðar sumarbúðir 26.-29. júlí
Replies: 35
Views: 2218

Re: Rauðar sumarbúðir 26.-29. júlí

Mætti maður ekki mæta og taka Gordon Gekko style ræðu um Friedman og Rand? ...svona meðan allir eru að vaska upp og þrífa?
by AllesKlar
Sun Jun 20, 2010 4:18 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Daniel Dennett 21. júní
Replies: 1
Views: 388

Re: Daniel Dennett 21. júní

mæti feitast
by AllesKlar
Sat Jun 05, 2010 3:11 pm
Forum: Tónlist
Topic: Evróskt Prog Apprísjh
Replies: 32
Views: 3139

Þýska bandið Eloy er snilld... sérstaklega platan Ocean frá 1977... hún væri allavega góð byrjun ef þú ætlar að tékka.
by AllesKlar
Wed May 26, 2010 12:48 am
Forum: Tónlist
Topic: Besta Bubba platan?
Replies: 37
Views: 1391

<object width="480" height="385"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/7T4M65R3P0Q&hl=en_US&fs=1&"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/7T4M65R3P0Q&hl=en_US&fs=1&" type="a...
by AllesKlar
Thu May 20, 2010 1:49 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Facebook bönnuð í Pakistan
Replies: 8
Views: 821

Einhverjir að spekka þessi uppþot í sænska háskólanum?

http://www.youtube.com/watch?v=s2IHnWY-i6Y

...þegar einhver segir svo: "þetta er ekki málfrelsi" þá púa múslimarnir... þvílík klikkun, ráðast þarna á manninn og lýta svo á sig sem fórnarlömb.
by AllesKlar
Mon May 10, 2010 2:01 am
Forum: Tónlist
Topic: Besta Bubba platan?
Replies: 37
Views: 1391

held mikið uppá Sögur af Landi, ekki eitt slæmt lag þar að finna... eina platan frá níunda áratuginum sem er beint léleg er Ný Spor, en það er bara ég.
by AllesKlar
Sat May 08, 2010 9:05 pm
Forum: Tónlist
Topic: Diddi Fel - Sjúkur (myndband)
Replies: 51
Views: 2381

næsta verkefni hjá Didda er s.s. lag í anda Stan... vona hann steli samt ekki texta Villain
by AllesKlar
Wed Apr 14, 2010 1:13 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Páfinn í djeilið
Replies: 16
Views: 1296

Það að lobbya trúleysi og mótvægi gegn órökstuddu þvaðri trúaðra er aðeins tilraun sumra vísindamanna og rithöfunda að fá þessa umræðu alla saman uppá aðeins æðra plan. Eða þannig lýt ég á þetta svona í stuttu máli...
by AllesKlar
Wed Apr 07, 2010 2:52 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Borgarar gegn borgurum (íbúar taka "lögin" í sínar
Replies: 6
Views: 726

ótendt þessu svo sem en ég elska að sjá vini mína sem ég veit reykja meira af grasi en góðu gamni sæmir, gerandi statusa um hvað allir í heiminum er heimskir og "ekki að ná'essu"
by AllesKlar
Sat Mar 13, 2010 3:27 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: HAARP - e-ð fyrir samsærinördanna
Replies: 12
Views: 1137

:lol
by AllesKlar
Sun Jan 24, 2010 3:33 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Apprísj þráður fyrir óhefðbundna gosdrykki
Replies: 84
Views: 5090

Vanilla Coke... þegar það var selt á íslandi. Öll þau skipti sem ég er svo neyddur til að þurfa að kaupa það frá USA þá er það eiókei, en engin snilld
by AllesKlar
Sun Jan 24, 2010 2:43 am
Forum: Tónlist
Topic: Diddi Fel - Sjúkur (myndband)
Replies: 51
Views: 2381

en hey!!.. ekki veit einhver hvar Busta Bitches eru í dag?... þessi lög komu á netið alveg back in 2005... þeir hljóta að vera komnir í menntaskóla, einhver?
by AllesKlar
Sun Jan 24, 2010 2:40 am
Forum: Tónlist
Topic: Diddi Fel - Sjúkur (myndband)
Replies: 51
Views: 2381

http://www.myspace.com/joigje23

Þetta eru tveir bræður frá Eyrarbakka. Þeir rappa back in the days og eru brjálaðir!!
já vá, djöfull eru þeir brjálaðir... er samt að velta fyrir mér yfir hverju ætti maður að vera brjálaður á Eyrabakka
by AllesKlar
Thu Jan 21, 2010 2:46 am
Forum: Tónlist
Topic: Donovan
Replies: 1
Views: 312

hippafaggi... samt æði

alltaf haft slíkar blendnar tilfinningar gagnvart Donna
by AllesKlar
Sun Dec 27, 2009 5:22 am
Forum: Tónlist
Topic: BESTU PLÖTUR ÁRSINS - Kosningaþráðurinn
Replies: 67
Views: 5322

1. Jarvis Cocker - Further Complications 2. Dinosaur Jr. - Farm 3. Animal Collective - Marriweather Post Pavillion 4. Lily Allen - It's Not Me, It's You 5. Bob Mould - Life and Times 6. Arctic Monkeys - Humbug 7. Method Man/Redman - Blackout!, Vol. 2 8. Morðingjarnir - Flóttinn Mikli 9. YACHT - See...
by AllesKlar
Thu Nov 26, 2009 4:57 am
Forum: Tónlist
Topic: Poetrix
Replies: 20
Views: 1464

fín platan hans... annars er strákur rétt skriðinn yfir tvítugt búinn að fara í 50 meðferðir og kallar það lífsreynslu + að vera búinn að finna þennan furðulega eftirsóknaverða guð ekkert svakalega töff
by AllesKlar
Sat Nov 07, 2009 5:45 pm
Forum: Tónlist
Topic: prog rock
Replies: 12
Views: 1067

:lol2 þetta fannst mér rosa fyndið!
by AllesKlar
Mon Oct 05, 2009 1:09 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Ung VG og hustaka
Replies: 12
Views: 512

Jú, einmitt. Þarna hittirðu sko 20 tommu steypunaglann beint í framheilann á þér. Svo geturðu líka nauðgað fólki þegar þú ert rosa graður og engin annar er að nauðga þeim. Bara nota þetta, skilurru?!
[meinhæðnis detector: off] já, geðveikt, akkurat það sem ég hélt
by AllesKlar
Mon Oct 05, 2009 2:49 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Ung VG og hustaka
Replies: 12
Views: 512

Nytjaréttur... hvers konar réttur er það, get ég tekið bíl frá einhverjum að nóttu til útaf hann er ekki notaður akkurat á þeim tímapunkti?
by AllesKlar
Mon Sep 28, 2009 5:13 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Flott framtìd hjà XD. smölun à landsthing!
Replies: 51
Views: 2668

það virðist allt vera siðblinda í dag... myndu þið vera svo geðveikt streit í svipuðum stöðum?
by AllesKlar
Sun Sep 06, 2009 2:00 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Guð blessi Ísland
Replies: 17
Views: 437

shit þetta var gay trailer
by AllesKlar
Sun Aug 02, 2009 2:16 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Stelpur sem totta
Replies: 93
Views: 5452

þetta erpínu ótengt þannig að Skari, ekki taka þetta endilega til þín en... mér finnst kynferðisleg viðkvæmni stundum fara alveg með fólk á dimman stað, þegar raunin er sú að oftar en ekki eru þetta bara aðilar sem eru að kljást við minnimáttarkennd, sem er vel mannlegt og skiljanlegt. En það er alv...
by AllesKlar
Thu Jul 09, 2009 3:17 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Aspartam - Sætuefni
Replies: 40
Views: 1894

einhverneginn finnst mér öll umræða um hve slæmt þetta er snúast um glorious vanmat á hvað magasýrur geta brotið niður... þessi líkami okkar getur unnið úr öllum fjandanum og svo best sem ég veit, þar sem ég keypti þessa hysteríu frá nýlækninga kuklurum þegar ég var óharðnaður (enn) og las mér aðein...
by AllesKlar
Thu Jul 09, 2009 3:05 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Er Guð til?
Replies: 91
Views: 5796

grunnspurningin er einföld... nei.

en það er engin trúuð manneskja að spyrja sig að þessu, og það getur verið vandinn í grunninn... þetta er strax kennt fólki sem börn að það sé til einhver "heilagur sannleikur"... og það er svo mikið mannréttindabrot gegn barni, finnst mér.
by AllesKlar
Wed Jul 08, 2009 12:31 pm
Forum: Tónlist
Topic: 2009 plötur
Replies: 98
Views: 7100

Nýja Wilco er lekin á netið. Hljómar bara nokkuð vel við fyrstu hlustanir.
já, finnst hún hljomar mjög vel.

tryllt kover líka.
Image
Afmælis kameldýrið er frábært, og vel viðeigandi við þessa plötu... btw, hún er frábær...
by AllesKlar
Wed Jul 08, 2009 12:43 am
Forum: Tónlist
Topic: Arctic Monkeys með nýja plötu, og Josh Homme er producer
Replies: 5
Views: 532

næs, síðasta platan með þeim var toppstöff... þarna Favorite Worst Nightmare
by AllesKlar
Tue Jul 07, 2009 6:24 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: US Major General: 9/11 was a fraud
Replies: 55
Views: 4166

jááááá váááááá... hvað gerðist 11. sept, 2001... það er eins og þessu atviki var bara sópað undir teppi sama dag.


:lol2
by AllesKlar
Wed Jun 17, 2009 12:45 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Það skiptir máli fyrir hvaða trúarbrögð maður stendur
Replies: 38
Views: 2189

já Vésteinn.... rífðu nýtt rassgat á þessar trúboðasleikjur
by AllesKlar
Tue Jun 09, 2009 11:52 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Ekki örvænta! Bubbi er búinn að redda þessu!
Replies: 20
Views: 873

..reyndar scratch that... pant nefna dóttur mína Bubbi & Stórsveit Reykjavíkur París
by AllesKlar
Tue Jun 09, 2009 11:51 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Ekki örvænta! Bubbi er búinn að redda þessu!
Replies: 20
Views: 873

jæja Dögun er fínt, enda frábær plata...

verra hefði verið (take your pick):

Plágan París
Ísbjarnablús París
Kona París
Von París
Ég er París
Arfur París
Nýbúinn París
Tvíburinn París
Fjórir Naglar París
Bubbi & Stórsveit Reykjavíkur París
by AllesKlar
Mon Jun 08, 2009 5:21 am
Forum: Tónlist
Topic: 2009 plötur
Replies: 98
Views: 7100

só?... :cute
by AllesKlar
Wed Jun 03, 2009 5:03 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Það skiptir máli fyrir hvaða trúarbrögð maður stendur
Replies: 38
Views: 2189

sama hvað var gert '89 þá hafa tímar breyst... þessi maður, þrátt fyrir að hann standi fyrir málstað sem gæti vel verið átt rétt á sér, er hann yfirlýstur trúarleiðtogi. Og persónulega finnst mér rétt að íslenska ríkisstjórnin reyni eins mikið og hún getur að fjarlæst alla trúarbragðastarfsemi, hver...
by AllesKlar
Fri May 15, 2009 10:22 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Litli heimur okkar
Replies: 16
Views: 1002

Finnst ykkur þið ennþá ekki vera smávaxin?

bíddu bíddu ertað segja að Queen Latifa sé feit eða?


Image
by AllesKlar
Mon Apr 27, 2009 12:56 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: RV um kosningúrslit o.fl. þri 28/4
Replies: 12
Views: 321

úfff er þetta að sliga upp í met í áhugaleysi?
by AllesKlar
Sun Apr 26, 2009 4:19 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Niðurstöður kosninganna.......ESB viðræður í sumar
Replies: 33
Views: 912

Mér finnst sigur Framsóknarflokksins vera stærsta fréttin í þessum kosningum. Borgarahreyfingi kemur líka vægast sagt sterk inn, ég er impóneraður þótt ég fíli Þráinn Bertelsson engan veginn. Þótt VG reyni að bera sig mannalega, þá er það drullufúlt fyrir þau að vera ekki mun sterkari en þau eru. Þ...
by AllesKlar
Fri Apr 24, 2009 1:47 am
Forum: Tónlist
Topic: XTC
Replies: 9
Views: 623

Apple Venus, Pt. 1 frá 1999 er frekar þétt... óggisslega catchy meira og minna
by AllesKlar
Fri Apr 24, 2009 1:13 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Borgarahreyfingin
Replies: 62
Views: 1734

get alla vega ekki gefið þeim atkvæði mitt ef þráinn fokkin bertelsson er efstur á blaði ... shiii.... :crazy
by AllesKlar
Tue Apr 21, 2009 3:06 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Íslendingar smána gyðinga?
Replies: 26
Views: 963

einnig, var það ekki á þessari ráðstefnu sameinuðu þjóðanna þar sem múslimaríkin voru að reyna ýta því í gegn að það væri brot gegn mannréttindum að gera grín af islam, múhameð og öllu því rugli?... eða var það eitthvað annað?
by AllesKlar
Tue Apr 21, 2009 2:57 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Íslendingar smána gyðinga?
Replies: 26
Views: 963

Er til eða er einhver til að giska sirka upp hvaða "þjóðir" stóðu upp og löbbuðu út?...

sá allavega Finna, Svía, Dani, Ítalíu og Canada...
by AllesKlar
Sun Apr 19, 2009 1:01 am
Forum: Tónlist
Topic: XTC
Replies: 9
Views: 623

úff þessi þráður er way overdue... þetta band er svo fokking awesome... sérstaklega Drums & Wires, English Settlement og Skylarking.
by AllesKlar
Thu Apr 16, 2009 1:19 am
Forum: Tónlist
Topic: Indie/Rokk/Post-Punk Mediafire þráður
Replies: 52
Views: 5888

Held að þetta eigi heima hér. Er einhver ákveðin plata með ...And you will know us by the trail of dead sem þið mælið með. Hef aldrei komið mér í að tékka á þessu bandi en langar að heyra hvort það sé eitthvað varið í þetta. Ef einhver á plötu með þeim sem gæti talist besta verk þeirra hvort sem þa...
by AllesKlar
Tue Apr 14, 2009 1:02 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Hústakan á Vatnsstíg í vanda!!!
Replies: 126
Views: 2103

eignaréttur merkir s.s. ekkert fyrir ykkur?
by AllesKlar
Sun Apr 12, 2009 8:32 pm
Forum: Tónlist
Topic: If You're Feeling Sinister
Replies: 15
Views: 1000

æðisgengin plata, náðu næstum svipuðum hæðum með The Life Pursuit fannst mér samt... gott band
by AllesKlar
Sat Apr 11, 2009 5:51 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Hustakan a Vatnsstig
Replies: 189
Views: 4685

...Og enn önnur spurning...... Eruð þið á spenanum hjá ríkinu að einhverju leiti, skáld, listamenn, öryrkjar, þ.e. búin að vera það í töluverðan tíma, semsagt ekki misst atvinnu vegna yfirstandandi atburða? Segjum að þau séu öll á framfæri ríkisins. Hvað þá með það? ekki að ég var spurður, en ég my...
by AllesKlar
Fri Apr 10, 2009 11:56 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Hustakan a Vatnsstig
Replies: 189
Views: 4685

eiiin spurning í viðbót, eruði með rakaðan pung?
by AllesKlar
Sun Mar 29, 2009 2:13 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Atheist bus campaign
Replies: 24
Views: 1038

fannst þetta einmitt eitt það besta sem ég hef séð... yfir höfuð... ever!

...fyrir utan orðið 'probably'
by AllesKlar
Thu Mar 19, 2009 10:10 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Veistu ekki hvar þú stendur í pólítik?
Replies: 37
Views: 1503

Ég var rétt fyrir neðan miðju og aðeins vinstramegin við miðjuna. Annars er ég sammála Destructor, maður þyrfti að vera eitthvað þroskaheftur til að vera til hægri á þessu prófi. Ég sé ekki hvernig trú hefur áhrif á það hvort ég er hægri eða vinstri sinnaður (fyrir utan að trú á bara almennt ekki a...
by AllesKlar
Wed Mar 18, 2009 2:28 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Veistu ekki hvar þú stendur í pólítik?
Replies: 37
Views: 1503

tók þetta fyrir löngu, ég var mjög langt niðri og mjög langt til hægri
by AllesKlar
Sun Mar 15, 2009 11:22 pm
Forum: Tónlist
Topic: 2009 plötur
Replies: 98
Views: 7100

Samkvæmt blogginu hans Dr. Gunna [smilie=pdt_gaz.gif] kemur nýja platan hans 'Dr. Gunni Inniheldur' út 26. mars næstkomandi.
by AllesKlar
Thu Mar 12, 2009 3:24 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Börn ekki skráð sjálfkrafa í trúfélag?
Replies: 34
Views: 1973

*fullnæging* ..þetta eru frábærar fréttir!
by AllesKlar
Sun Mar 08, 2009 8:04 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Geimverur á meðal vors?
Replies: 27
Views: 1706

:mikilsorg þetta var ekki sexy
by AllesKlar
Sun Mar 08, 2009 5:58 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Trúleysis umræða
Replies: 11
Views: 768

:ullari
by AllesKlar
Sat Mar 07, 2009 3:47 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Trúleysis umræða
Replies: 11
Views: 768

Trúleysis umræða

hey mig langaði að deila þessu myndbandi með ykkur... bara fá ykkar skoðun á hvað hann er að tala um hérna... sem trúleysingi, verð ég að segjast sammála honum í þessu. <object width="480" height="295"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/be6J8d49ISc&hl=en&fs=1"></param><param name="a...
by AllesKlar
Thu Feb 26, 2009 10:34 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Hey þú!
Replies: 3
Views: 324

...aftur, einu sinni eeeeeenn... hey hey þúúú viltu meiiiíeiíeiíeir
by AllesKlar
Wed Feb 25, 2009 3:50 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Vantar; Boðslykil á deiling.is
Replies: 43
Views: 1613

hmmm ok þá er ég reyndar með sama meil á gmail.com ...virkar það :normal ?
by AllesKlar
Tue Feb 24, 2009 7:39 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Vantar; Boðslykil á deiling.is
Replies: 43
Views: 1613

ooo já er einhver svo ljúfur að gefa mér?... hef almennt verið með miklu meira deilingarhlutfall en ég næ í, enda tek ég seint út og hef torent oft opið yfir nætur.

einsteinonthebeach1@hotmail.com
by AllesKlar
Sun Feb 15, 2009 4:59 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Kínverjar mótmæla komu Dalai Lama
Replies: 18
Views: 505

Mæli með Bullshit þættinum þar sem þeir fjalla um þetta mál, niðurstaðan er sú að hann er ekkert betri en kínverskt stjórnvöld. einhverneginn akkurat það sem ég hugsa þegar ég sé þetta nafn, fannst það sem var sett þar fram eitthvað svo óþægilegt miðað við virðinguna sem þessi alleged þrælahaldari ...
by AllesKlar
Mon Feb 09, 2009 2:13 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Opið bókhald
Replies: 7
Views: 600

veit ekki til þess að neinn artisti í heimunum hafi gert slíkt, enda skiljanlegt, fjármál annarra koma öðrum ekki við í langflestum tilvikum.
eiginlega aldrei, ef það eru ekki ríkisútgjöld allavega
by AllesKlar
Wed Feb 04, 2009 5:08 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: 9.11 samsæriskenning ratar í "Rescue Me"
Replies: 6
Views: 314

9/11 samsæriskenningar eru svooo 1997
by AllesKlar
Sun Jan 25, 2009 9:31 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: www.iceland.bloodandhonour.net
Replies: 25
Views: 848

Er alfarið á móti því sem þeir standa fyrir, kynþáttur á ekki að vera uppruni stolts né á hann að vera eitthvað sem þú skammast þín fyrir, enda það minnst merkilega við þig.
En varðandi málfrelsi verð ég taka undir með þeim... þó það sé ekki nema bara það.
by AllesKlar
Sat Jan 10, 2009 8:28 pm
Forum: Tónlist
Topic: Animal Collective - Merriweather Post Pavilion
Replies: 37
Views: 1966

nafnið eitt æpir á mig INDÍPLEBBISMI :bla
varstu ekki að segja í At Dodge City þræðinum "What's in a name?! What" eithvað...
by AllesKlar
Fri Jan 09, 2009 7:37 pm
Forum: Tónlist
Topic: Animal Collective - Merriweather Post Pavilion
Replies: 37
Views: 1966

My Girls :slef of gott. Sammála Þóri, efast um að þetta verði toppað, amk ekki miðað við lista sem maður er að lesa yfir komandi plötur '09 skilðig en ég ætla nú að vona það komi nóg af kickass shitti út á árinu... jafnvel eitthvað ferskt sem sparkar í rassinn á animal collective, með fullri virðin...
by AllesKlar
Fri Jan 09, 2009 1:59 pm
Forum: Tónlist
Topic: Morrissey - Years of Refusal
Replies: 5
Views: 597

"Something is squeezing my skull, something i can barely explain, there is no love in modern life"

já gott shit
by AllesKlar
Thu Jan 08, 2009 8:56 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Kryddsíldævintýrið
Replies: 84
Views: 1885

Mér er eiginlega slétt sama þó að 365 miðlar beri eitthvern fjárhagslegan skaða af mótmælum. Jafnvel ríkissjónvarpið. En samt vil ég ekki sjá að fjölmiðlafólkið persónulega verði fyrir barðinu á mótmælendum.
fjárhagslegt tjón fyrirtækisins gæti á endanum bitnað á fjölmiðlafólkinu persónulega
by AllesKlar
Wed Jan 07, 2009 3:30 pm
Forum: Tónlist
Topic: Bauhaus - Go Away White
Replies: 2
Views: 380

fín plata, dáldið óþægilega clean miðað við Bauhaus...
by AllesKlar
Tue Jan 06, 2009 5:25 pm
Forum: Tónlist
Topic: Morrissey - Years of Refusal
Replies: 5
Views: 597

Morrissey - Years of Refusal

Jæja, nýja platan hans hefur lekið, einhverjir búnir að kíkja á mest sjarmerandi söngvara og textagerðarmanns heims?

Hljómar mjög vel svona í fyrstu, en ég er ekki hlutlaus, enda er það eitthvað við þennan náunga sem virkar svo vel á mig, sama hvað, virðist vera :crazy
by AllesKlar
Mon Dec 22, 2008 2:00 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: aftaka.org
Replies: 35
Views: 1228

víííí

Vésteinn og Siggi að "rífast" :lol2
by AllesKlar
Sat Dec 20, 2008 1:09 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Má gera grín af öllu?
Replies: 86
Views: 4264

Ég veit ekki alveg hvort að múhammeðsmyndirnar passi inn í þetta samhengi þar sem þær voru pantaðar af fjölmiðli. Sami fjölmiðill hafði hafnað því að birta myndir sem settu jesú í svipað ljós stuttu áður. þetta vissi ég ekki... en Vésteinn, ég skil þig vel og veit að almennt takmark múslima sé að l...
by AllesKlar
Fri Dec 19, 2008 10:31 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Má gera grín af öllu?
Replies: 86
Views: 4264

auðvitað hleypur maður ekkert inní miðja jarðaför og fer að hlægja upphátt eða fer á móttöku fórnarlamba nauðgana og segir klúra nauðgunarbrandara... eeeen... eitt sem ég hef velt fyrir mér, þegar múhameðsteiknimyndamálið kom upp þarna í danmörku þá lenti ég oft í hörðum rökræðum hvort fólk ætti að ...
by AllesKlar
Thu Dec 18, 2008 12:53 pm
Forum: Tónlist
Topic: biggie biggie biggie smalls is the illest!
Replies: 16
Views: 1018

2Pac á náttúrulega til miklu meira efni, erfitt að bera saman... bæði Ready 2 Die og Life After Death eru frábærar... en á móti eru allar plötur 2Pac fyrir dauða frábærar nema að vissu leyti 'Strictly for My N.I.G.G.A.S.', enda virkar óþarfa hrá á vondan hátt.
by AllesKlar
Wed Dec 17, 2008 12:34 am
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Hvernig væri að hætta að lesa commercial fjölmiðla?
Replies: 20
Views: 546

Væri ekki ráð að reyna að hrinda af stað hreyfingu sem hvetur fólk til að boycotta þá fjölmiðla sem eru í sama liði og stjórnin og peningamennirnir? Bara hugmynd, ég veit ekkert hvar ætti að byrja . Ertu ekki með Fésbókarreikning? Allir móðins hlutir virðast byrjast þar. Les ekki vefmiðla, dagblöð ...
by AllesKlar
Sat Nov 29, 2008 5:08 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: KKK rednecks on Howard Stern !
Replies: 3
Views: 375

hahah þetta er æðislegt, alltaf gaman af málfrelsi hálfvita
by AllesKlar
Wed Nov 19, 2008 4:49 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Þjóðstjórn - dream team?
Replies: 45
Views: 814

Gillz
by AllesKlar
Fri Nov 14, 2008 6:57 pm
Forum: Tónlist
Topic: The Beatnuts
Replies: 8
Views: 626

á ég að þurfa útskýra þetta djók?

hef ekki hlustað á Beatnuts, en elska almennt, hip hop...
by AllesKlar
Mon Nov 10, 2008 12:58 am
Forum: Tónlist
Topic: The Beatnuts
Replies: 8
Views: 626

jájájá!!! við erum búin að ná því, þið fílið allt rapp og hiphop því það er töff og pc
by AllesKlar
Thu Nov 06, 2008 5:02 pm
Forum: Tónlist
Topic: The Cure - 4:13 Dream
Replies: 15
Views: 832

þessi plata er í raun bara á sama kalíber og self-titled platan frá 2004, erfið og venst en er í raun bara meðalplata
by AllesKlar
Tue Nov 04, 2008 5:59 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Hvetja fólk til að borga ekki skuldir sínar!
Replies: 30
Views: 673

Auðvitað ferðu ekki í kjölinn á þessu því þú getur ekki rökstutt þetta. Hvenær er ástæða til þess að vera bitur ef ekki í svona tilvikum? Heldurðu virkilega að fólk sé að þessu vegna þess að það hneigist ætíð til biturleika?? Er biturleiki eða reiði ekki réttlætanlegur í ákveðnum tilvikum? Eða tabo...
by AllesKlar
Tue Nov 04, 2008 4:46 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Hvetja fólk til að borga ekki skuldir sínar!
Replies: 30
Views: 673

vá þessi hugmynd er skilgreiningin á "bitra gæjanum", s.s. alveg hræðileg, þótt ég fari ekkert í kjölinn á þessu
by AllesKlar
Sat Oct 25, 2008 8:37 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Bað um launalækkun
Replies: 9
Views: 330

held ég tali fyrir alla íslendinga þegar ég segi: " :scratchchin & :ullari "
by AllesKlar
Fri Oct 17, 2008 4:39 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Mótmælahóp á Íslandi
Replies: 11
Views: 442

ihhh alltaf verður fólkið sem er ekki með líklega ósammála... það fallega við mannskepnuna er hve ólíkar þær eru frá hver annarri... það er að ég tel enginn "rétt" leið til að mótmæla.
by AllesKlar
Fri Oct 17, 2008 4:34 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Íslendingi í Þýskalandi úthýst vegna þóðernis
Replies: 28
Views: 817

já það var rétt, þessir bévítans íhschlendingar eiga ekkert betra skilið, enda allir með tölu ábyrgir fyrir því að fæðast hér og einnig öllu fjármáladótinu... sem ég skil takmarkað, en já... JÁ!!!
by AllesKlar
Sun Oct 12, 2008 4:05 am
Forum: Tónlist
Topic: MGMT (The Management)
Replies: 30
Views: 2014

þeir voru geggjaðir á skeldunni!!
Nei.
dííí, way to spoil the party
by AllesKlar
Sat Oct 11, 2008 3:44 pm
Forum: Tónlist
Topic: Mun Chinese Democracy einhverntíman koma út?
Replies: 64
Views: 3509

"In a 2007 interview, Axl Rose's close friend Sebastian Bach stated that Chinese Democracy will be the first installment in a trilogy of new albums."

spennandi...(hóst...)
æjjj nei missi ég þá af síðasta verkinu? :mikilsorg
by AllesKlar
Fri Oct 03, 2008 12:15 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Þingið í gær
Replies: 11
Views: 385

gæt varla verið meira ósammála Steingrími, en skemmtilegur er hann
by AllesKlar
Fri Sep 26, 2008 4:47 pm
Forum: Tónlist
Topic: Ég hata Lenny Kravitz
Replies: 39
Views: 1389

hann á gott stöff eins og Let Love Rule og svo á hann vont stöff eins og Baptism, en hann sjálfur er kjánabjána hollywood-hippi
by AllesKlar
Mon Sep 22, 2008 6:00 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Trúarbrögð og pólitík
Replies: 3
Views: 206

fer álíka vel saman og "bubbi er ömurlegur" og bubbafans
by AllesKlar
Mon Sep 15, 2008 10:04 pm
Forum: Tónlist
Topic: MGMT (The Management)
Replies: 30
Views: 2014

alltof gott stöff, Kids er þinglýst eitt af betri lögum ársins
by AllesKlar
Mon Sep 15, 2008 9:26 pm
Forum: Alvarlega hornið
Topic: Bankamenn svitna
Replies: 2
Views: 246

við höfum ennþá gott af meiri hörku og samdrætti.
eyða þessum platpeningum og óþarfa stöðugildum.
s.s. að peningar sem hafa verið búnir til í tölvum en bakkar sig ekki upp í raunveruleikanum?
by AllesKlar
Mon Sep 15, 2008 12:33 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Diskar til sölu
Replies: 44
Views: 1462

Ertu með update eftir helgarsöluna? Slatti þarna sem ég hef áhuga á...
skal fara í það bráðlega... nenni því tæpast núna, læt þig vita
by AllesKlar
Thu Sep 11, 2008 11:33 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Diskar til sölu
Replies: 44
Views: 1462

hmmm. :cute þetta eru náttúrulega notaðir diskar... og ég er að kaupa svo marga af þér. og svo er td Vaya EP, ... humm. 16500? lofa að flestir eru sem nýjir :) ... en tek 16500 :cute ...baaaara fyrir þig heh vúhúú! á ég ekki bara að renna við í koló á sunnudaginn? jamms tek þetta frá fyrir fröken/h...
by AllesKlar
Thu Sep 11, 2008 12:25 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Diskar til sölu
Replies: 44
Views: 1462


18?, fyrst þú ert að taka báða flaming lips pakkana?
hmmm. :cute


þetta eru náttúrulega notaðir diskar... og ég er að kaupa svo marga af þér. og svo er td Vaya EP, ...

humm. 16500?
lofa að flestir eru sem nýjir :) ... en tek 16500 :cute ...baaaara fyrir þig heh
by AllesKlar
Wed Sep 10, 2008 12:59 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Diskar til sölu
Replies: 44
Views: 1462

hvað myndirðu selja allar frank zappa saman á?
spesjálpræsdjöstforjú :lol2 ...but seriously 5000? ...7 diskar
by AllesKlar
Wed Sep 10, 2008 12:56 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Diskar til sölu
Replies: 44
Views: 1462

Hey. Ég var alltíeinu að fatta að ég er að fara til Parísar og verð því að kötta aðeins á þessi diskakaup. Eftirfarandi titla vil ég (sorry vesenið!): (og fyrst að það voru aðrir búnir að biðja um Graveslime og SunnO))) þá mega þeir taka þá... *andvarp* ) Animal Collective - Spirit They've Gone, Sp...
by AllesKlar
Tue Sep 09, 2008 12:24 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Diskar til sölu
Replies: 44
Views: 1462

Tek Mínus - Hey Johnny Mínus - Jesus Christ Bobby Mínus - Angel In Disguise SunnO)) - White 1 læt þig fá þessar fjórar á 2000, sem myndi gera circa 700 kall á stk. því ég gef þér hey johnny, dáldið illa farin, engin stór rispa, þarf bara fara með hann í slípun... aight? Díll :) sé þig á sunnudaginn...
by AllesKlar
Tue Sep 09, 2008 12:04 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Diskar til sölu
Replies: 44
Views: 1462

Tek
Mínus - Hey Johnny
Mínus - Jesus Christ Bobby
Mínus - Angel In Disguise
SunnO)) - White 1
læt þig fá þessar fjórar á 2000, sem myndi gera circa 700 kall á stk. því ég gef þér hey johnny, dáldið illa farin, engin stór rispa, þarf bara fara með hann í slípun... aight?
by AllesKlar
Tue Sep 09, 2008 11:16 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Diskar til sölu
Replies: 44
Views: 1462

Re: Diskar til sölu

vá, nennirðu ekki að eiga þetta lengur eða :crazy
aðalega vantar... nei sárvantar pening... en aðrar ástæður fylgja :)
by AllesKlar
Tue Sep 09, 2008 1:23 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Diskar til sölu
Replies: 44
Views: 1462

ég skal bara setja eitt verð á þetta allt :) ...ég veit að megnið af þessum disknum sem þú taldir upp þarna eru sem góðir og nýjir, 31 diskur, segja 25?
by AllesKlar
Tue Sep 09, 2008 1:00 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Diskar til sölu
Replies: 44
Views: 1462

Re: Diskar til sölu

PANT (ath er að sigta út, það eru nefnilega vissir titlar hér sem ég verð að eignast þessvegna panta ég allt núna) Æla - Sýnið Tilitsemi, Ég Er Frávik Animal Collective - Spirit They've Gone, Spirit They've Vanished/Danse Manatee [2 cd] At the Drive-In - Relationship of Command At the Drive-In - Va...

Go to advanced search

cron