Search found 1909 matches

Go to advanced search

by BloodJunkie
Tue Mar 16, 2010 3:56 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Metal Battle - Laugardaginn 13. mars 2010, Sódóma RVK
Replies: 241
Views: 11056

Ég er ekki viss um að það borgi sig að varpa því fram hér.
by BloodJunkie
Tue Mar 16, 2010 3:20 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Metal Battle - Laugardaginn 13. mars 2010, Sódóma RVK
Replies: 241
Views: 11056

En þú Atli, snerir þessu upp í eitthvað rugl Rangt. Í þínu fyrsta innleggi byrjaðir þú með rugl og drullaðir yfir tugi manns, og ættir að hafa þann manndóm að sjá að þér og reyna ekki að kenna öðrum um kjaftinn á þér. Allt sem Atli og Gísli skrifuðu hér var satt og réttmætt, þú varst rassskelltur á...
by BloodJunkie
Mon Mar 15, 2010 6:16 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Metal Battle - Laugardaginn 13. mars 2010, Sódóma RVK
Replies: 241
Views: 11056

Mér finnst nú þessi úrslit frekar upplýsandi yfir senuna. Mér finnst vera alveg aragrúi af íslenskum böndum sem pælir ekkert í sviðsframkomu eða almennri sviðsímynd. Hljómsveitir ættu að taka þetta til sín, en án þess þó að verða tilgerðarlegar. Mjög ósammála þessu og sammála Þóri. Ég er sammála Þó...
by BloodJunkie
Mon Mar 15, 2010 5:37 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Metal Battle - Laugardaginn 13. mars 2010, Sódóma RVK
Replies: 241
Views: 11056

Eftir að hafa lesið fyrsta svarið mitt aftur, þá getur veruið að þetta hafi komið út sem eitthvað diss, en það var ekki meint þannig, því ég ber virðingu fyrir flestum böndunum í þessari senu. En þú Atli, snerir þessu upp í eitthvað rugl, einsog svo oft áður, og gleymdir t.d. að lesa það sem ég skri...
by BloodJunkie
Mon Mar 15, 2010 5:29 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Metal Battle - Laugardaginn 13. mars 2010, Sódóma RVK
Replies: 241
Views: 11056

Þetta er nú ekki svo einfallt að það sé alltaf best að stökkva á öll tilboð sem berast. Því miður er það nú svo að það er dýrt að vera í metal bandi á Íslandi og þá þarf stundum að skoða í hvað er best að eyða peningunum. Svo við skoðum aðeins þetta dæmi sem þú nefnir. Eins og þetta var sett upp fy...
by BloodJunkie
Mon Mar 15, 2010 5:21 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Metal Battle - Laugardaginn 13. mars 2010, Sódóma RVK
Replies: 241
Views: 11056

Þetta snýst ekki um hvort ég sé eitthvað þekktur, eða hvort menn treysti mér, einsog ég er búinn að segja, og ég er svo sannarlega ekki að tala niður til íslenskra sveita þó þú sért að rembast við að láta þetta líta þannig út. En miðað við það að flestir sem ég sendi þetta mail á, þar á meðal þú, vi...
by BloodJunkie
Mon Mar 15, 2010 4:44 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Metal Battle - Laugardaginn 13. mars 2010, Sódóma RVK
Replies: 241
Views: 11056

Hins vegar finnst mér ótrúlega lýsandi fyrir þessa senu að af þessum 7 frábæru böndum sem voru að spila hafa aðeins 3 þeirra gefið eitthvað út á plasti. :thumbsdown Ég tel 4 af 7. Gone Postal Severed Crotch Wistaria Carpe Noctem Universal Tragedy komu saman aftur eftir að hafa hætt 2009 og það er v...
by BloodJunkie
Mon Mar 15, 2010 4:35 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Metal Battle - Laugardaginn 13. mars 2010, Sódóma RVK
Replies: 241
Views: 11056

Þessi sena verður aldrei meira en underground nema böndin séu tilbúin að taka smá sénsa, og stökkva á tækifæri sem bjóðast. Í því samhengi bendi ég á Icelandic Metal safndisk sem átti að dreifa í 10þús eintökum með Metal Hammer, en af þeim 15 böndum sem voru valin barst aðeins svar frá 7, og af þes...
by BloodJunkie
Mon Mar 15, 2010 4:11 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Metal Battle - Laugardaginn 13. mars 2010, Sódóma RVK
Replies: 241
Views: 11056

Mér finnst nú þessi úrslit frekar upplýsandi yfir senuna. Mér finnst vera alveg aragrúi af íslenskum böndum sem pælir ekkert í sviðsframkomu eða almennri sviðsímynd. Hljómsveitir ættu að taka þetta til sín, en án þess þó að verða tilgerðarlegar. Mjög ósammála þessu og sammála Þóri. Hins vegar finns...
by BloodJunkie
Sun Mar 14, 2010 7:47 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Af hverju er taflan svona ömurleg?
Replies: 12
Views: 934

Mikið er ég feginn að þekkja ekki þessa sóley.
by BloodJunkie
Sun Mar 14, 2010 10:17 am
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Metal Battle - Laugardaginn 13. mars 2010, Sódóma RVK
Replies: 241
Views: 11056

Carpe Noctem áttu kvöldið, fannst Severed og Atrum einnig geðveikir. En fannst Wistaria því miður bara hundleiðinlegir :hristahaus Bara engan veginn mitt kaffi. Þetta veldur því eflaust að ég mun halda mig fjarri Metal Battle á Wacken í sumar. Nákvæmlega, eitt band af kanski 10-20 sem maður fýlar e...
by BloodJunkie
Sun Mar 14, 2010 8:09 am
Forum: Tónleikar
Topic: Wacken Metal Battle - Laugardaginn 13. mars 2010, Sódóma RVK
Replies: 241
Views: 11056

WISTARIA


Til hamingju drengir! Sé ykkur á Wacken!
by BloodJunkie
Sat Mar 13, 2010 6:41 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Það er ömurlegt að vera Liverpool aðdáandi þetta tímabilið. Ef benitez verður ekki rekinn í sumar þá verð ég alvarlega hissa. Ef hann væri í sömu stöðu hjá einhverju öðru stórliði þá væri hann löngu fokinn, enda sér það hver maður að leikmennirnir eru löngu búnir að missa trúna á honum, og nenna ekk...
by BloodJunkie
Sat Mar 13, 2010 4:49 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Af hverju er taflan svona ömurleg?
Replies: 12
Views: 934

by BloodJunkie
Sat Mar 13, 2010 4:36 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Af hverju er taflan svona ömurleg?
Replies: 12
Views: 934

Ekki ef þú ert þar líka.
Af hverju varstu fullur á virkum degi?
by BloodJunkie
Sat Mar 13, 2010 3:58 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Af hverju er taflan svona ömurleg?
Replies: 12
Views: 934

Af hverju er taflan svona ömurleg?

...ætli hún sé skárri í Zimbabwe?
by BloodJunkie
Sat Mar 13, 2010 3:46 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Vangaveltur um vinnulag og framferði tónleikahaldara
Replies: 93
Views: 4144

Ég hef aðeins eitt að segja og ætla mér ekki að rökstyðja það á nokkurn hátt: Hættið að troða nefinu í hluti sem koma ykkur ekki við. (sérstaklega beint til Hauks fyrir að pósta hluta úr maili sem átti ekkert erindi til hans, til hamingju með að eiga svona ómerkilega vini, sem senda trúnaðarpósta áf...
by BloodJunkie
Fri Mar 12, 2010 1:16 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Everything is so..
Replies: 185
Views: 5951

by BloodJunkie
Thu Mar 11, 2010 5:22 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Meistaradeildin og UEFA league
Replies: 254
Views: 6451

Ég er jafn glaður með að RM hafi dottið út í gær, einsog ég er svekktur að manu hafi komist áfram.
by BloodJunkie
Thu Mar 11, 2010 5:18 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Gítarleikari / Öskrari óskar eftir bandi
Replies: 9
Views: 354

ég ætla mér að ná langt í tónlistinni, það er alveg á hreinu, er byrjaður að semja riff og fleira. ég get tekið Sweet child o mine, Nothing else matters, Fade to black, og fleirri lög á gítar, en ég er ekki búinn að vera mikið í því að læra heil lög, frekar að læra sirka parta úr lögum, og það er h...
by BloodJunkie
Tue Mar 09, 2010 5:25 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Var ekki ógeðið hann Solskjær mikið meiddur allan manu ferilinn?
by BloodJunkie
Sat Feb 27, 2010 7:45 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Íslenskir eða Enskir textar í þunga/drunga/hc/rokk-i?
Replies: 40
Views: 1508

Tilgerð og fíflaskapur? Íslenskan er falleg, og það er ljótt að sjá bönd semja texta á tungumáli sem þau hafa ekki fullt vald á, en höfundurinn hefur að sjálfsögðu frelsi til að tjá sig á hvaða máli sem hann kýs . Ef eitthvað, þá þykir mér "VIÐ BÚUM Á ÍSLANDI SVO ALLAR HLJÓMSVEITIR VERÐA AÐ SYNGJA ...
by BloodJunkie
Fri Feb 26, 2010 8:11 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Íslenskir eða Enskir textar í þunga/drunga/hc/rokk-i?
Replies: 40
Views: 1508

Hljómsveitir sem skríða út úr bílskúrnum og syngja á ensku -og tekst jafnvel að gera það málfræðilega rangt- eru, að mínu mati, tilgerðarlegar og fíflalegar. Takk fyrir. Tilgerð og fíflaskapur? Íslenskan er falleg, og það er ljótt að sjá bönd semja texta á tungumáli sem þau hafa ekki fullt vald á, ...
by BloodJunkie
Wed Feb 17, 2010 4:06 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: www.bodymod.is
Replies: 4
Views: 338

www.bodymod.is

Við ákváðum að opna síðuna sem spjallborð til að byrja með þar sem forritunin klikkaði smá. Endilega kíkið við ef þið hafið áhuga á húðflúrum, líkamsgötum og öllu sem viðkemur líkamsbreytingum. www.bodymod.is Eins vantar okkur stjórnendur, þannig endilega setjið ykkur í samband ef þið hafið áhuga. b...
by BloodJunkie
Mon Feb 08, 2010 3:51 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Trommudót og fleira til sölu
Replies: 11
Views: 615

Skal láta þig fá 2000dkkr fyrir rafmagnssettið ef þú nennir að senda það til mín...
semsagt gefa þér það :lol2
50þús plús sendingarkostnaður er nú ekki gefins...

Sakaði ekki að prufa.
by BloodJunkie
Mon Feb 08, 2010 2:58 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Trommudót og fleira til sölu
Replies: 11
Views: 615

Skal láta þig fá 2000dkkr fyrir rafmagnssettið ef þú nennir að senda það til mín...
by BloodJunkie
Sat Feb 06, 2010 9:05 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: VISKÍÞRÁÐURINN og hananú
Replies: 57
Views: 5350

<object width="560" height="340"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/HG4F0NmGpg4&hl=en_US&fs=1&"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/HG4F0NmGpg4&hl=en_US&fs=1&" type="ap...
by BloodJunkie
Tue Feb 02, 2010 3:43 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Grammavigt
Replies: 13
Views: 843

Þið sem notið grammavigt til að' díla eruð lélwegir dílerar...
Vigtar til að vigta fíkniefni þurfa að mæla í 0,1gr og upp úr.


Eldhúsvigt viktar hinsvegar ekki minna en gramm.Engar staðreyndir á bakvið þetta samt.
by BloodJunkie
Sun Jan 31, 2010 4:26 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Staðir sem voru gúddsjitt
Replies: 43
Views: 1484

Hmmm, áhugavert. Nonni bregst mér aldrei.
Þetta er allavega mín reynsla síðustu skipti, reyndar komnir 6-7 mánuðir síðan ég fór síðast.
Prófa kannski aftur þegar ég kem til Íslands einhverntímann.
by BloodJunkie
Sun Jan 31, 2010 10:20 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Maynard úr Tool - heimildarmynd um vín
Replies: 4
Views: 380

Maynard er svo awesome gaur!
Mig langar að smakka þetta vín sem hann er að gera, ekki af því að mér finnist vín eitthvað gott, heldur útaf því að Maynard framleiðir það.
by BloodJunkie
Sun Jan 31, 2010 10:17 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Staðir sem voru gúddsjitt
Replies: 43
Views: 1484

Nonnabiti.

Veit ekki hvort það séu pólverjarnir sem skilja mann ekki eða hvað, en síðustu 3 skipti sem ég fór þangað var þetta bara vont.
by BloodJunkie
Sat Jan 30, 2010 6:59 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Lokatónleikar Shogun - 30.jan - Grand Rokk
Replies: 41
Views: 1890

Myndi mæta ef ég væri á landinu, spilaði með ykkur amk 1.sinni og þið eruð kúl dudes.
by BloodJunkie
Sat Jan 30, 2010 6:19 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Tógó bannað að taka þátt í næstu 2 afríkukeppnum því þeir drógu sig úr keppni... Ég á ekki til eitt einasta orð, þetta er það allra fáránlegasta sem ég hef á ævinni heyrt um fótbolta. Liðsrútan skotin í klessu, einhverjir dánir og fleiri særðir, og þeim finnst þeir ekki hafa átt rétt á að draga sig ...
by BloodJunkie
Sun Jan 10, 2010 11:34 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

manu turftu sjalsmark til ad na stigi gegn Birmingham i gær...
Bara svona skjota tvi inn.
by BloodJunkie
Fri Jan 08, 2010 11:37 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/ufPPWdq6xAM&hl=en_US&fs=1&"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/ufPPWdq6xAM&hl=en_US&fs=1&" type="a...
by BloodJunkie
Sat Jan 02, 2010 8:48 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: VISKÍÞRÁÐURINN og hananú
Replies: 57
Views: 5350

Eg versladi mer Highland Park 12 ara i frihofninni og tetta er enta laaaangbesta viskyid sem eg hef smakkad. Er nuna fluttur til DK tannig nu fer madur ad tima ad kaupa ser almennileg visky, og thigg eg allar abendingar med thokkum! Hef drukkid macallan 12 ara, highland park 12 ara og glenfiddich 12...
by BloodJunkie
Wed Dec 30, 2009 11:09 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Gaz Man gefur út lag
Replies: 19
Views: 837

Mig langar ad drepa i sigarettum i augunum a mer og bora i eyrun eftir tetta.

Tetta er ekki einusinni fyndid tetta er svo mikill vidbjodur.
by BloodJunkie
Sat Dec 26, 2009 7:43 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Já ég veit það, enda spjalda ég menn iðulega fyrir að fara útaf/koma inná án leyfis þegar ég er að dæma :)
Í hvaða deild ertu að dæma?
Ég spilaði í Carlsberg deildinni í sumar með Cowboys From Hell ef þú varst að dæma þar ;)
by BloodJunkie
Sat Dec 26, 2009 4:59 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Scarification
Replies: 32
Views: 1108

Tattú =Ok. Scarification =Eintóm athyglissýki. Þessu er eg alls ekki sammála. Fyrir ekkisvo mörgum árum sagði fólk það sama um tattoo, og fyrir enn færri árum sagði fólk það sama um líkamsgatanir, og þá sér í lagi göt í andliti... Að vera með scarification á segjum bakinu getur ekki verið athygliss...
by BloodJunkie
Sat Dec 26, 2009 4:55 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

ég var að horfa á chelsea - birmingham... erfiður leikur fyrir chelsea, hafa átt ábyggilega 10 skot á rammann og ekkert hefur ratað inn. Já og engin smá markvarsla hjá Hart þegar Lampard þrumaði á markið af tveggja metra færi, og líka rosaleg aukaspyrnan ´hjá Alex. Ég er í vafa með markið sem var d...
by BloodJunkie
Sat Dec 26, 2009 1:46 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

ég var að horfa á chelsea - birmingham... erfiður leikur fyrir chelsea, hafa átt ábyggilega 10 skot á rammann og ekkert hefur ratað inn. Já og engin smá markvarsla hjá Hart þegar Lampard þrumaði á markið af tveggja metra færi, og líka rosaleg aukaspyrnan ´hjá Alex. Ég er í vafa með markið sem var d...
by BloodJunkie
Sat Dec 26, 2009 10:41 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Ofsalega var ég glaður áðan þegar ég fattaði að það eru leikir í dag :cute

Liverpool-Wolves kl 17:30, spái honum 1-1 eða 1-2, sé enga ástæðu til bjartsýni :ullari
by BloodJunkie
Sat Dec 26, 2009 9:52 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Scarification
Replies: 32
Views: 1108

Ég er að flytja til DK á mánudaginn og er alvarlega að spá í branding og suspension.
Muffe á CPH Body Extreme gefur sig út fyrir að geta gert allt, og ég ætla að prófa að spjalla við hann eftir áramótin.
by BloodJunkie
Sat Dec 26, 2009 9:51 am
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: HVAÐ FÉKKSTU Í JÓLADJÖF? :D:P;)
Replies: 111
Views: 3288

ég fékk góðar gjafir, engin ástæða til upptalningar
En samt ástæða til að láta alla vita að þú sjáir ekki ástæðu til upptalningar :normal
by BloodJunkie
Fri Dec 25, 2009 12:03 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: HVAÐ FÉKKSTU Í JÓLADJÖF? :D:P;)
Replies: 111
Views: 3288

Mynd frá dóttur minni, handarfarið hennar. Miða á Lamb Of God og Job For A Cowboy í mars :brosandiogsvalur Mastodon- Crack The Skye Skó Hulstur undir pílurnar mínar 2500dkkr(gefum yfirleitt ekki peninga, en erum að flytja út eftir 3 daga) Náttbuxur Og svo frá systur konunnar fékk ég DAGATAL SLÖKKVIL...
by BloodJunkie
Tue Dec 22, 2009 3:23 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Ég er búinn að segja þetta í allan vetur, vörnin bara hrundi þegar hann fór.
Liverpool verða hinsvegar í góðum málum þegar hann hættir að spila og fer að þjálfa varnarmenn hjá okkur.
by BloodJunkie
Mon Dec 21, 2009 2:22 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Tölvuborð til sölu
Replies: 3
Views: 171

Tölvuborð til sölu

Er með svona tölvuborð til sölu, keypt í júní og vel með farið.

http://www.ikea.is/categories/497/categ ... ducts/2595

Fer á 3500kall ef sótt.


PM
by BloodJunkie
Mon Dec 21, 2009 2:15 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Tölvuleikjaþráðurinn
Replies: 251
Views: 33094

Hvernig eruði að fýla Modern Warfare 2?
Ég kláraði hann fyrir um 3 vikum og shiiiiiit hvað ég fýla þennan leik.


Líka gaman að taka special ops dæmið í lani, hafði aldrei lanað áður og ég vissi greinilega ekki af hverju ég var að missa...
by BloodJunkie
Sun Dec 20, 2009 4:51 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Diamanti að koma West Ham yfir úr víti.
West ham bara verið nokkuð sprækir, og ennog aftur sér maður hvað Essien er mikilvægur i þessu Chelsea liði, búnir að fá á sig 4 mörk í einum og hálfum leik án hans...
by BloodJunkie
Sun Dec 20, 2009 2:41 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Svavar: Nei, það er ekki þannig. Ég hafði einfaldlega ekkert við að bæta því ég er sammála þér.
Roger.
by BloodJunkie
Sat Dec 19, 2009 8:14 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Jæja, tímabærasta ákvörðunin ljós. Mark Hughes rekinn frá Manchester City og Roberto Mancini er tekinn við. Liverpool menn geta grátið það eða andað léttar! Er það ímyndun í mér Haffi eða leggurðu þig fram við að svara aldrei því sem ég skrifa hérna, sama hvort það er svar til þín eða bra almennar ...
by BloodJunkie
Sat Dec 19, 2009 7:53 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: vantar að komast í band helst í gær...
Replies: 3
Views: 260

Hvað gamall og búinn að spila hversu lengi?+

Verið í böndum áður og spilað live?


Ég er ekki með band fyrir þig að joina en það myndi hjálpa að taka þessi atriði fram líka.
by BloodJunkie
Sat Dec 19, 2009 7:25 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Jæja, tímabærasta ákvörðunin ljós. Mark Hughes rekinn frá Manchester City og Roberto Mancini er tekinn við. Liverpool menn geta grátið það eða andað léttar! Ég græt það þvi ef City fara að ná árangri í samræmi við mannskapinn þá erum við ekki að fara að ná þessu blessaða 4.sæti. Það sem vantar uppá...
by BloodJunkie
Sat Dec 19, 2009 4:34 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

3-0, Zamora :lol
by BloodJunkie
Sat Dec 19, 2009 4:32 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Jæja það bætir líðaninaaðeins að horfa á Fulham vera 2-0 yfir gegn manu.

20mín eftir reyndar þannig þeir gætu alveg jafnað, en miðað við spilamennskuna hjá báðum liðum þá er alveg eins líklegt að Fulham nái aðpota inn einu í viðbót.

Owen arfaslakur í leiknum, sem og berbatov.
by BloodJunkie
Sat Dec 19, 2009 11:19 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Til sölu 7.1 hátalarakerfi fyrir tölvur
Replies: 10
Views: 407

8þús og ég sæki þetta í dag.

6960778-svavar
by BloodJunkie
Mon Dec 14, 2009 5:18 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Lög um töflunga
Replies: 17
Views: 833

<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/bBE6gVgWzp8&hl=en_US&fs=1&"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/bBE6gVgWzp8&hl=en_US&fs=1&" type="ap...
by BloodJunkie
Mon Dec 14, 2009 10:08 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Haha þessi mánudagsmorgunn varð mun skárri við að horfa á þessi vídjó :lol

Við getum allavega allir verið sammála um það, að sama með hverjum við höldum þá er þetta diving frenzy skítlegt svindl, og menn ættu að mínu mati að fá eins leiks bann fyrir svona. Þá myndi þetta sennilega snarminnka.
by BloodJunkie
Sun Dec 13, 2009 7:20 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Leiðinlegt fannst mér hvað Gerrard og Torres voru mikið í því að dýfa sér. Komooooooooooooon Haffi. Komdu með einn góðan punkt um þetta. Gerrard ÁTTI að fá víti í fyrri hálfleik. Gallas tók hann augljóslega niður, þó að Gerrard hafi verið búinn að missa boltann. Annars, Torres féll rétt fyrir utan ...
by BloodJunkie
Sun Dec 13, 2009 6:00 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

:ullari
by BloodJunkie
Sat Dec 12, 2009 5:04 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Er ég einn um það að finnast Insúa alls ekkert nógu góður í top 4 lið? Liverpool þurfa að droppa Carragher á bekkinn og fá sér einhvern öflugan vinstri bakvörð. Ég er sammála þessu öllu. Insua er mjög efnilegur, ég neita því ekki, en eins og er þá finnst mér hann alls ekki nægilega sterkur til þess...
by BloodJunkie
Fri Dec 11, 2009 8:39 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Til sölu crash cymball!
Replies: 14
Views: 457

Geturðu breytt honum í 18" Paiste Alpha Power Crash af gömlu gerðinni? Þá skal ég kaupa hann.
Heyrðu ég á einn svoleiðis í draumalandinu, mátt fá hann gratis!
by BloodJunkie
Fri Dec 11, 2009 7:25 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Þetta er svo skrítið merð vörnina, einsog hún var rosalega öflug á síðasta og þarsíðasta tímabili... Hyppia hafði greinilega meira að segja en maður heldur, við fengum á okkur fæst mörk af öllum liðum í deildinni í fyrra.... agger og skrtel virðast ekki vera koma nógu vel út úr þessum meiðslum sínu...
by BloodJunkie
Fri Dec 11, 2009 5:35 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Ef ég tek af mér Liverpool gleraugun þá er ég á báðum áttum með þennan leik. Arsenal aðeins verið að misstíga sig og svo eru Liverpool náttúrulega bara allt annað lið þegar Torres og Gerrard eru með. Ég spái annaðhvort 2-1 eða 2-2. Nema auðvitað að helvítið hann Arshavin verði í stuði og skori aft-...
by BloodJunkie
Fri Dec 11, 2009 5:09 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Ef ég tek af mér Liverpool gleraugun þá er ég á báðum áttum með þennan leik. Arsenal aðeins verið að misstíga sig og svo eru Liverpool náttúrulega bara allt annað lið þegar Torres og Gerrard eru með. Ég spái annaðhvort 2-1 eða 2-2. Nema auðvitað að helvítið hann Arshavin verði í stuði og skori aft-u...
by BloodJunkie
Wed Dec 09, 2009 7:01 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Meistaradeildin 09-10
Replies: 224
Views: 4721

Svo lengi sem hann setur sjálfan sig ekki á háan hest og gagnrýnir aðra fyrir að gera það nákvæmlega sama og hann hefur gert þá er ég góður... og já, á meðan hann heldur áfram að skora í United treyju :brosandiogsvalur
Ennþá að væla yfir Gerrard sé ég...
by BloodJunkie
Wed Dec 09, 2009 6:14 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Meistaradeildin 09-10
Replies: 224
Views: 4721

Þið sem eruð að tala um að Rafa hafi ekki viljað owen og blablabla. Ég vildi hann ekki heldur, ekki vegna þess að hann er ekki góður, heldur vegna þess hversu illa hann stakk Liverpool í bakið þegar hann fór. Hann á ekki skilið að spila aftur í treyju Liverpool að mínu mati. Þeir sem ekki vita hvern...
by BloodJunkie
Wed Dec 09, 2009 3:45 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Shut up woman
Replies: 1
Views: 195

Shut up woman

...get on my horse!

http://www.shutupwomangetonmyhorse.com/


Eflaust gamalt, en ég hló alveg smá.
by BloodJunkie
Tue Dec 08, 2009 10:14 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Diskar til sölu
Replies: 11
Views: 893

I Adapt- Chainlike Burden ég tek þennan, hringdu eða smsaðu í 6960778-svavar og ég sæki hann med det samme.
by BloodJunkie
Mon Dec 07, 2009 9:39 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Prenta á boli
Replies: 17
Views: 709

Kostaði 3þús að prenta custom bol hjá Dogma síðast þegar ég tjekkaði...
Prófaðu að hringja þangað.
by BloodJunkie
Sun Dec 06, 2009 7:09 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Captain Marvelous bara bestur í geimi og alls enginn svindlari.
You´re damn straight!
by BloodJunkie
Sun Dec 06, 2009 12:33 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Þetta er ekkert nema svindl, sama hvort hann gerir þetta sjaldnar en væluskjóður á borð við Ronaldo. Þetta er ljótur blettur á leiknum sama hvort leikmenn í liðinu sem maður heldur með gera þetta eða ekki. Ég sé ekki ástæðu til þess að verja Eduardo fyrir dýfuna í Celtic-leiknum...það var alveg jaf...
by BloodJunkie
Sun Dec 06, 2009 11:47 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Það er ekki það sama að gera þetta við og við og svo að gera þetta oft í hverjum leik.
Alltaf fáránlegt að gera svona, en að líkja honum við mr & ms gúmmífætur er fáránlegt.
by BloodJunkie
Sat Dec 05, 2009 8:05 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Ég er mjög glaður að Chelsea hafi tapað, en á sama tíma mjög fúll yfir því þar sem það þýðir að manu eiga meiri séns á titlinum...

Af tvennu afskaplega illu þá verð ég að vona að chelsea taki titilinn svo helvítis manu komist ekki upp fyrir Liverpool í titlum...
by BloodJunkie
Thu Dec 03, 2009 3:47 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: SELT!
Replies: 5
Views: 241

3kall er gott verð fyrir svona sett, kostaði síðast þegar ég sá svona á íslandi eitthvað um 10þús...
Seldi einmitt mitt svona á 2500 um daginn.
Hálf tilgangslaust svar kannski, en ágætis tilbreyting frá gagnrýninni sem kemur alltaf á verðin hjá fólki sem er að selja eitthvað hérna :cute
by BloodJunkie
Wed Dec 02, 2009 6:30 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.
Replies: 1483
Views: 137136

Ég hef aldrei prófað þessa neutral sápu og ég þori ekki að prófa hana í fyrsta skiptið á tattúið. Ég veit hún er ofnæmisprófuð og á ekki að geta ert húðina og allt það en ég hef fengið exem undan ofnæmisprófuðum vörum áður. Ég er líka komin með massív útbrot í kringum tattúið af því að ég er greini...
by BloodJunkie
Wed Dec 02, 2009 5:47 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.
Replies: 1483
Views: 137136

Aðalmálið hjá mér er bara að ég er með svo rosalega viðkvæma húð að ég þori ekki að vera að prófa eitthvað nýtt þegar ég er nýbúin að fá mér tattú svona ef ég skyldi vera með ofnæmi eða þola það illa. Ég vil frekar bara halda mig við þau krem sem ég veit að ég þoli þó að það gæti kannski gert það a...
by BloodJunkie
Wed Dec 02, 2009 2:38 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: HM-Dregið á föstudaginn
Replies: 42
Views: 1012

Úff það er erfitt að velja lið núna... Hollendingar sxkemmtilegir, fýlaði þá mjög á EM, sem og Spánverja. Líka auðvelt að halda með Englandi þar sem maður fylgist svo mikið með ensku deildinni. Ætli ég styðji ekki bara þessi 3, þá eru meiri líkur á að liðið manns komist í úrslit :brosandiogsvalur Ég...
by BloodJunkie
Wed Dec 02, 2009 9:06 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.
Replies: 1483
Views: 137136

Gyllinæðarkrem einsog Proctosedyl eiga að vera mjög góð, hef ekki prófað það sjálfur samt.
by BloodJunkie
Wed Dec 02, 2009 8:06 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.
Replies: 1483
Views: 137136

Ég er með nokuð mörg tattú og í seinni tíð þá nota ég bara engin krem á flúrin mín. Bara neutral sapu og finnst það virka langbest af öllum kremum og drasli sem ég hef notað. Þannig ég er sammála Kid Dynamite með að vera ósammála þeim sem sagði antibacterial sápu crucial. En aftur á móti er í fínu l...
by BloodJunkie
Tue Dec 01, 2009 8:10 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.
Replies: 1483
Views: 137136

Eitthvað sniðugt að fara að gerast þarna:

www.bodymod.is
Íslenskt bodymod.org?
Eða bara Íslensk síða sem einblínir á líkamsbreytingar, þannig að maður þurfi ekki að vera með þræði á hinum og þessum spjallborðum til að tala um þetta :)
by BloodJunkie
Tue Dec 01, 2009 11:43 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Búinn að sprauta þig fyrir Svíninu?
Replies: 107
Views: 2579

Ég var að tala við lækninn minn og hann segir að þetta sé ekkert aðkallandi nema maður sé eitthvað slappur fyrir, ss með aðra sjúkdóma. Skrítið að læknar segi mismunandi hluti, miðað við fullyrðingar sem hafa fengið að fjúka hér um að fólk í heilbrigðisgeiranum segi að allir verði að fá þetta annars...
by BloodJunkie
Tue Dec 01, 2009 8:43 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.
Replies: 1483
Views: 137136

Haha! Og hvor Örninn ætli það sé, sá gamli eða dúddinn með matarfilmuna? :lol
Gæjinn með plastfilmuna, hann er að vinna með mér :lol
by BloodJunkie
Sat Nov 28, 2009 9:43 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: TATTOO/PIERCING/BODYMOD ÞRÁÐURINN! Alvöru.
Replies: 1483
Views: 137136

Eitthvað sniðugt að fara að gerast þarna:

www.bodymod.is
by BloodJunkie
Sat Nov 28, 2009 5:32 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Þar fyrir utan eru þeir að leiðast... halda alveg jafn mikið í hvorn annann. En það er svosem 'reglulega séð' ekkert hægt að setja út á dóminn. Ef þetta ræður úrslitum verð ég pirraður, en ég er sannfærður um að United taki þetta. Annars er ég búinn að ákveða að ef United vinnur ekki CL eða EPL á þ...
by BloodJunkie
Fri Nov 27, 2009 7:26 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: kjarnorkubjór!
Replies: 17
Views: 685

Ég smakkaði eitt sinn bjór sem var 14.2% og það var án efa mesti viðbjóður sem ég hef smakkað, bragðaðist einsog bjór blandaður með bacardi eða álíka ógeð.

32% bjór er ekki bjór í mínum huga.
by BloodJunkie
Fri Nov 27, 2009 6:52 pm
Forum: Tónleikar
Topic: Útgáfutónleikar Bastard 5. Des
Replies: 48
Views: 2120

Höddi, að eiga ekki þúsara fyrir þessum tónleikum er engin afsökun! Þú mætir! :cute Að eiga erfitt með að útvega sér 1000 krónum er kannski ekki djúpstæð afsökun, nei, en að vera 17 ára er það. Það er ólöglegt að hann mæti og það ætti ekki að vera að hvetja hann til þess. Lögreglan sendi nýlega frá...
by BloodJunkie
Thu Nov 26, 2009 5:50 pm
Forum: Annað (og á léttu nótunum)
Topic: Miðaldra much ?
Replies: 27
Views: 1312

Aldrei sagt að ég sé miðaldra, en finnst oft að égsé að verða gamall.

T.d. í fyrrakvöld lágum ég og kærastan að glápa á sjónvarpið, og svo segir annað okkar: " jæja eigum við að fara að drífa okkur í háttinn."
Klukkan var 21:15.
by BloodJunkie
Thu Nov 26, 2009 12:59 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: official þráður til að drulla á kotkarl
Replies: 16
Views: 570

Dúd þú ert bara að biðja um þetta núna, ég tek samúð mína með þér til baka að fullu.
by BloodJunkie
Thu Nov 26, 2009 8:22 am
Forum: Til sölu / vantar
Topic: **[TS] Rafmagnsgítar, magnari og taska[TS]**
Replies: 46
Views: 1193

æji vá...
by BloodJunkie
Wed Nov 25, 2009 11:18 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Spurning hvort hinir staurblönku púllarar ættu ekki að nýta sér þetta: Toni rekinn úr liði Bayern Þýskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, hafi rekið Luca Toni úr liðinu. Toni lét hafa eftir sér í ítölskum fjölmiðlum í gær að hann væri búinn að fá sig fulls...
by BloodJunkie
Tue Nov 24, 2009 2:02 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Nistelroy!? :blot
Ertiggi búnað lesa slúðrið síðustu daga?
Mörg blöð úti fullyrða þetta dafg eftir dag :mikilsorg
by BloodJunkie
Tue Nov 24, 2009 10:47 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Það er alveg frekar súrt að vera Liverpool maður þessa daganna. Úrslitin undanfarið eru búin að vera hræðileg, meiðslalistinn endalaus og alltaf bætist við, eigendurnir fífl sem skulda hellings peninga og virðast ekkert ætla að leggja í starfsemina. En svo er maður að sjá leikmenn orðaða við klúbba...
by BloodJunkie
Mon Nov 23, 2009 3:48 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Búinn að sprauta þig fyrir Svíninu?
Replies: 107
Views: 2579

Já, það hefur nefnilega oft gerst að heilbrigðir einstaklingar enda á gjörgæslu í öndunarvél vegna nefrennslis?? Það eru einmitt tvö slík dæmi nálægt mér núna. Hef bara ekki ákveðið mig, en býst ekki við því að ég láti verða af því. Það gerist þúsund sinnum á dag að fólk deyr úr venjulegri inflúens...
by BloodJunkie
Mon Nov 23, 2009 2:06 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Búinn að sprauta þig fyrir Svíninu?
Replies: 107
Views: 2579

Ég er í forgangshóp 2, en tel mig nógu hraustann til að ráða við smá flensu og ætla því ekki að láta bólusetja mig. Næst verður boðið upp á bólusetningu við nefrennsli. Já, það hefur nefnilega oft gerst að heilbrigðir einstaklingar enda á gjörgæslu í öndunarvél vegna nefrennslis?? Það eru einmitt t...
by BloodJunkie
Mon Nov 23, 2009 2:00 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Búinn að sprauta þig fyrir Svíninu?
Replies: 107
Views: 2579

Ég er í forgangshóp 2, en tel mig nógu hraustann til að ráða við smá flensu og ætla því ekki að láta bólusetja mig.


Næst verður boðið upp á bólusetningu við nefrennsli.
by BloodJunkie
Mon Nov 23, 2009 10:55 am
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Krydd
Replies: 53
Views: 1705

Indversk, tælensk og eiginlega bara flest asísk krydd eru æði.

Elda ekki mikið sjálfur svo ég er ekki mikið í að krydda matinn, en bæti þó cayenne eða crushed chili út á flest sem eg borða.

Konan mín sér að mestu um eldamennskuna, enda frábær kokkur.
by BloodJunkie
Sat Nov 21, 2009 8:05 pm
Forum: Tónlist
Topic: Á hvað ert þú að hlusta? (2009)
Replies: 4892
Views: 112254

by BloodJunkie
Sat Nov 21, 2009 7:31 pm
Forum: Tómstundir & Sköpun
Topic: Enski boltinn 2009-2010
Replies: 1733
Views: 44839

Chelsea vinna að minnsta kosti tvöfalt í ár... mark my words...
.
Ég er í vafa, ég held eir gætu kúkað hressilega á sig þegar þeir missa Essien og Drogba í janúar...
by BloodJunkie
Sat Nov 21, 2009 6:12 pm
Forum: Til sölu / vantar
Topic: Scrubs seríur í treid
Replies: 7
Views: 287

Arrested Development eru fyndnustu þættir ever.

Vildi bara koma þessu frá mér fyrst þú minntist á það.

Go to advanced search