Eðlunar eru ekki geimfarar heldur tímaferðalangar.

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
User avatar
Gengur a vatni
alveg eins og jesú
Posts: 10955
Joined: Thu Feb 13, 2003 10:32 am
Location: 101
Contact:

Eðlunar eru ekki geimfarar heldur tímaferðalangar.

Postby Gengur a vatni » Tue Feb 16, 2010 10:07 am

Eftir að hafa eytt dágóðum tíma í nótt í margvíddasamtali við David Icke hef ég komist að þeirri niðurstöðu að eðlurnar sem hann talar í sífellu um að stjórni heiminum sé ekki verur frá öðrum víddum heldur tímaferðalangar.

Eðlurnar eru að hraða ferlinu sem það tók mannkynið að eyða sjálfu sér og beina hnignun mannkyns í rétta átt svo eðlurnar komist á þann stað sem þær eru núna fyrr en ella.

Samkvæmt öllu ollu þeir þættir sem ollu hnignun mannkyns ákveðinni stökkbreytingu hjá eðlunum sem orsakaði það að þær breytust úr venjulegum skriðdýrum í mannleg skriðdýr með, meðal annars, andstæða þumla. Með þumlunum opnaðist ný “vídd” eiginleika fyrir eðlurnar sem náðu fljótt valdi á tölvubúnaði mannkyns sem má hvort sem er þakka eða kenna um, hvort sem þið viljið, Steve Jobs. Með því að gera Apple tölvunar eins auðveldar í aumgengni og þær eru í raun.

Eðlurnar náðu á löngum tíma að mynda samband við eðlur á fjarlægum slóðum með uppfinningu Al Gores; alnetinu. Gegnum stöðuga næringu á kjöti og kartöflum, sem eðlurnar ræktuðu á sérstökum búum sem þær starfrækja á Kúbu og í Suður-Afríku, hafa eðlurnar náð að bæta sig bæði andlega og líkamlega.

Með því að hraða ferlinu sem það tók mannkynið að eyða sjálfu sér ætla eðlurnar að stækka veldi sitt, sem nær nú (og þegar ég segi nú þá meina ég það ár (2566) sem þær senda tímaferðalanga til baka) um allt sólkerfi okkar, með alvíddarferðalögum í gegnum stjörnuhlið álíka þeim sem sést hafa í kvikmyndum eins og Stargate.
www.currents-online.com
Currents - Postholf 666 - 121 Reykjavik

User avatar
Torturekiller
3. stigs nörd
Posts: 3641
Joined: Fri Jan 20, 2006 9:18 pm

Postby Torturekiller » Tue Feb 16, 2010 11:20 am

<object width="560" height="340"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/LRHaP3lbYWM&hl ... ram><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/LRHaP3lbYWM&hl=en_US&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="560" height="340"></embed></object>
Image

User avatar
Hræsvelgr
1. stigs nörd
Posts: 1767
Joined: Sat Dec 10, 2005 1:57 pm
Location: Nörthvrländ

Postby Hræsvelgr » Tue Feb 16, 2010 12:41 pm

Mér þætti gaman að vita hvar Nyarlathotep kemur inní þetta...
þessi undirskrift er fræg tilvitnun

User avatar
Gengur a vatni
alveg eins og jesú
Posts: 10955
Joined: Thu Feb 13, 2003 10:32 am
Location: 101
Contact:

Postby Gengur a vatni » Tue Feb 16, 2010 1:51 pm

Mér þætti gaman að vita hvar Nyarlathotep kemur inní þetta...
Vinstra megin.

<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/IexB_2JFaJg&hl ... ram><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/IexB_2JFaJg&hl=en_US&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>
www.currents-online.com
Currents - Postholf 666 - 121 Reykjavik

User avatar
BombthrowingCollectivist
Töflunotandi
Posts: 191
Joined: Mon May 18, 2009 9:13 pm

Postby BombthrowingCollectivist » Tue Feb 16, 2010 9:58 pm

Image

<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/JVECb0bYq8w&hl ... ram><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/JVECb0bYq8w&hl=en_US&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>


<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/5a4Tm34wwck&hl ... ram><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/5a4Tm34wwck&hl=en_US&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>

User avatar
Gengur a vatni
alveg eins og jesú
Posts: 10955
Joined: Thu Feb 13, 2003 10:32 am
Location: 101
Contact:

Postby Gengur a vatni » Wed Feb 17, 2010 12:40 am

Sjóðandi umræðuefni.

Pósta kannski á morgun nokkrum uppskriftum sem gætu gagnast þeim sem vilja gleðja eðluherra okkar.
www.currents-online.com
Currents - Postholf 666 - 121 Reykjavik

skakklappi
Töflunotandi
Posts: 127
Joined: Wed Aug 05, 2009 4:43 am

Postby skakklappi » Wed Feb 17, 2010 6:00 am

ég heyrði einhverstaðar að eðlurnar nái ekki að stjórna manni ef maður klæðir sig í eðlubúning

User avatar
Gengur a vatni
alveg eins og jesú
Posts: 10955
Joined: Thu Feb 13, 2003 10:32 am
Location: 101
Contact:

Postby Gengur a vatni » Wed Feb 17, 2010 10:34 am

ég heyrði einhverstaðar að eðlurnar nái ekki að stjórna manni ef maður klæðir sig í eðlubúning
Algengur misskilningur.
Talið er líklegt að fyrsta afkvæmi manns og eðlu hafi orðið til þegar Bo Derek klæddi sig upp sem eðla í myndinni "11".
www.currents-online.com
Currents - Postholf 666 - 121 Reykjavik

versac
40. stigs nörd
Posts: 75336
Joined: Mon Apr 29, 2019 4:43 pm

Re: Eðlunar eru ekki geimfarar heldur tímaferðalangar.

Postby versac » Mon Sep 16, 2019 11:14 amReturn to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests

cron