Veraldlegt samfélag – gildi þess og framtíð, málþing 8. maí

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
ThorsteinnK
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 5793
Joined: Wed Jul 24, 2002 6:07 pm
Location: Reykjavík
Contact:

Veraldlegt samfélag – gildi þess og framtíð, málþing 8. maí

Postby ThorsteinnK » Mon May 03, 2010 8:56 am

Í tilefni 20 ára afmælis Siðmenntar

[img]http://sidmennt.is/wp-content/uploads/2 ... g_augl.jpg[/img]

Textaútgáfa af pósternum

Í tilefni 20 ára afmælis Siðmenntar
Veraldlegt samfélag – gildi þess og framtíð
Laugardaginn 8. maí 2010 kl. 10:00 – 14:00 í stofu N132 í Öskju, Háskóla Íslands

10:00 – 10:10 Setning málþings – Hope Knútsson, formaður Siðmenntar
10:10 – 10:40 Veraldlegt samfélag – er gildi þess gleymt? Svanur Sigurbjörnsson, læknir
10:40 – 11:10 Vísindaskáldsögur og veraldarhyggja. Halldór Benediktsson, líffræðinemi við HÍ
11:10 – 11:40 Aðskilnaður ríkis og kirkju – hluti veraldlegs samfélags. Sigurður Hólm Gunnarsson, iðjuþjálfi.
11:40 – 12:10 Hugsanir á dósum: um hjarðhugsun og andlega leti. Eyja Margrét Brynjarsdóttir, heimspekingur
12:10 – 12:40 Hádegishlé
12:40 – 13:10 Er allt leyfilegt sem ekki er beinlínis skaðlegt? Hugleiðingar um skólastarf á villigötum og skeytingarleysi menntayfirvalda. Jóhann Björnsson, heimspekingur og kennari.
13:10 – 14:00 Pallborð ræðumanna

Stjórnandi málþings: Steinar Harðarson, tæknifræðingur

Hvert erindi er áætlað 20 mínútur en siðan er gert ráð fyrir spurningum til ræðumanns.

VERIÐ ÖLL VELKOMIN – ÓKEYPIS AÐGANGUR – LÉTTAR VEITINGAR BOÐNAR Í HÁDEGISHLÉI

User avatar
Torturekiller
3. stigs nörd
Posts: 3641
Joined: Fri Jan 20, 2006 9:18 pm

Postby Torturekiller » Mon May 10, 2010 12:30 am

Þetta er svo formlegt að ég fæ illt í augun.
Image

User avatar
Barbarella
Byrjandi á töflunni
Posts: 61
Joined: Wed Sep 19, 2007 5:27 pm
Location: Reykjavík

Postby Barbarella » Mon May 17, 2010 12:16 am

Ég var á þessu málþingi, og fannst þetta virkilega gaman og fróðlegt. Hafði alltaf rosalega fordóma gagnvart Siðmennt hérna í eldgamla daga (sérstaklega varðandi borgaralegu fermingarnar), en nú skilur maður betur hvað þau eru að gera og hafa þau barasta mikið respect frá mér fyrir það. :bow
Barbarella (áður þekkt sem Charlotte the Harlot)

User avatar
Gengur a vatni
alveg eins og jesú
Posts: 10955
Joined: Thu Feb 13, 2003 10:32 am
Location: 101
Contact:

Postby Gengur a vatni » Mon May 17, 2010 9:12 am

Vissi ekki af þessu.
www.currents-online.com
Currents - Postholf 666 - 121 Reykjavik

versac
40. stigs nörd
Posts: 75338
Joined: Mon Apr 29, 2019 4:43 pm

Re: Veraldlegt samfélag – gildi þess og framtíð, málþing 8. maí

Postby versac » Mon Sep 16, 2019 12:05 pmReturn to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests

cron