Bótasvikarar gripnir í bólinu á facebook

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
User avatar
Deific
1. stigs nörd
Posts: 1435
Joined: Mon Aug 27, 2007 9:08 pm
Location: Að kryfja froskamanninn
Contact:

Bótasvikarar gripnir í bólinu á facebook

Postby Deific » Thu May 06, 2010 3:11 pm

http://www.visir.is/article/20100505/FR ... /423116826

Tryggingastofnun að ganga of langt? :scratchchin
Pure Icelandic Terror

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Postby haffeh » Thu May 06, 2010 3:13 pm

Alls ekki. Mér finnst að það eigi að taka hart á svona blóðsugum.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Postby Atli Jarl » Thu May 06, 2010 3:14 pm

Alls ekki. Mér finnst að það eigi að taka hart á svona blóðsugum.
Alveg hjartanlega sammála.
HELL IS MY NAME

User avatar
Deific
1. stigs nörd
Posts: 1435
Joined: Mon Aug 27, 2007 9:08 pm
Location: Að kryfja froskamanninn
Contact:

Postby Deific » Thu May 06, 2010 3:15 pm

Alls ekki. Mér finnst að það eigi að taka hart á svona blóðsugum.
Alveg hjartanlega sammála.
Já einmitt það sem ég hugsaði. Finnst það svolítið siðblint að nota börnin sín til að svíkja tryggingafé.
Pure Icelandic Terror

User avatar
Atli Jarl
Sanctus Diavolos
Posts: 10694
Joined: Mon Jan 20, 2003 7:06 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Postby Atli Jarl » Thu May 06, 2010 3:17 pm

Alls ekki. Mér finnst að það eigi að taka hart á svona blóðsugum.
Alveg hjartanlega sammála.
Já einmitt það sem ég hugsaði. Finnst það svolítið siðblint að nota börnin sín til að svíkja tryggingafé.
Það má reyndar líka taka á þessari reglugerð Tryggingastofnunar sem mismunar fólki eftir hjúskaparstöðu varðandi bætur. Ef fólk sæi ekki hag sinn í að skilja á pappírum eða skrá sig úr sambúð til að fá aur þarna, þá væri kannski minna um svik.
HELL IS MY NAME

User avatar
Villain
3. stigs nörd
Posts: 3295
Joined: Wed Jun 21, 2006 11:45 pm

Postby Villain » Thu May 06, 2010 3:32 pm

Alls ekki. Mér finnst að það eigi að taka hart á svona blóðsugum.
Alveg hjartanlega sammála.
x2
Með bestu kveðju,

Villi

SENT FROM MY IPHONE

User avatar
Dagur
1. stigs nörd
Posts: 1485
Joined: Tue Jun 05, 2007 11:20 pm
Location: akureyri

Postby Dagur » Thu May 06, 2010 8:11 pm

Helvítis bókasvikara pakk. Þetta jaðrar við að vera sakamál.
[img]http://www.newcastle-online.org/nufcforum/Smileys/Lots_O_Smileys/dowie.jpg[/img]

http://www.dagurb.blogspot.com/

User avatar
Aidsberi
2. stigs nörd
Posts: 2895
Joined: Tue Sep 18, 2007 10:13 pm
Location: Killer Hill.

Postby Aidsberi » Thu May 06, 2010 8:25 pm

Er þetta ekki tæknilega skjalafals?
[u]undirhaka[/u]

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Thu May 06, 2010 10:21 pm

hvernig er hægt að fá 700 þúsund út úr þessu!? :O
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

User avatar
Aidsberi
2. stigs nörd
Posts: 2895
Joined: Tue Sep 18, 2007 10:13 pm
Location: Killer Hill.

Postby Aidsberi » Thu May 06, 2010 11:20 pm

Er það ekki bara fleiri börn = meiri peningur.

5 börn jafnast þá við 700 þúsund.
annars veit ég ekkert um þetta.
[u]undirhaka[/u]

User avatar
Deific
1. stigs nörd
Posts: 1435
Joined: Mon Aug 27, 2007 9:08 pm
Location: Að kryfja froskamanninn
Contact:

Postby Deific » Fri May 07, 2010 2:56 pm

Er þetta samt fólk sem er virkilega illa stætt eða bara svona vitlaust ? Það er allveg bókað mál að þetta komist upp einhverntíman.
Pure Icelandic Terror

User avatar
Niðursetningur
Töflunotandi
Posts: 516
Joined: Sat Jul 25, 2009 7:10 pm
Location: tussa

Postby Niðursetningur » Fri May 07, 2010 4:01 pm

ríða þessu fólki, takk fyrir.

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Postby skrimsli » Fri May 07, 2010 5:44 pm

hvernig er hægt að fá 700 þúsund út úr þessu!? :O
Einmitt það sem ég var að hugsa. Þetta eru lygilegar upphæðir.

Annars finnst mér að þetta hyski eigi að vera sett beint í sjóinn milli Íslands og Grænlands ef það getur ekki borgað til baka með vöxtum innan árs.
I wish I wish I was a fish

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Postby Orri » Sat May 08, 2010 9:23 pm

mér finnst að það ætti að taka á bótasvindli með því að gelda (eða bara drepa) bótasvidlara og börnin þeirra til að reyna að úrtrýma bótasvindlara genunum úr stofninum.

700 þúsund er líka bjánaleg upphæð.
Það er líka miklu ódýrara per barn að eiga 5 börn. Fjölskyldan þarf bara að eiga einn Justin Bieber disk og eina lion king spólu, börnin geta notað föt hvort af öðru o.s.fr...
010100111001

User avatar
Nökkvi
3. stigs nörd
Posts: 3180
Joined: Sun Sep 04, 2005 1:34 am

Postby Nökkvi » Sat May 08, 2010 10:50 pm

mér finnst að það ætti að taka á bótasvindli með því að gelda (eða bara drepa) bótasvidlara og börnin þeirra til að reyna að úrtrýma bótasvindlara genunum úr stofninum.

700 þúsund er líka bjánaleg upphæð.
Það er líka miklu ódýrara per barn að eiga 5 börn. Fjölskyldan þarf bara að eiga einn Justin Bieber disk og eina lion king spólu, börnin geta notað föt hvort af öðru o.s.fr...
Vá.

Það er svo mikið að þessu að ég veit ekki hvar ég á að byrja.
...bububub

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Postby Orri » Sat May 08, 2010 11:34 pm

mér finnst að það ætti að taka á bótasvindli með því að gelda (eða bara drepa) bótasvidlara og börnin þeirra til að reyna að úrtrýma bótasvindlara genunum úr stofninum.

700 þúsund er líka bjánaleg upphæð.
Það er líka miklu ódýrara per barn að eiga 5 börn. Fjölskyldan þarf bara að eiga einn Justin Bieber disk og eina lion king spólu, börnin geta notað föt hvort af öðru o.s.fr...
Vá.

Það er svo mikið að þessu að ég veit ekki hvar ég á að byrja.
Hvernig væri að byrja á því að stinga upp á betri lausn á vandamálinu?

Það er gott og blessað að gagnrýna og setja út á lausnir og tillögur annara, en það skilar engum árangri ef það eru engar betri lausnir í boði?

Við erum að tala um að þessi bótasvindlarar eiga 5 börn sem mögulega eru með bótasvindlara gen.
Börn félagsmálapakks* eru miklu líklegri til að verða sjálf félagsmálapakk og ef þau eignast hvert um sig 5 fimm börn, þá eru komin 25 barnabörn sem eru líkleg til að að verða félagsmálapakk (sem eiganst samtalls 125 börn ef þau eignast líka öll 5 börn).
Með ófrjósemisaðgerð væri hægt að stöðva þetta. (það er reyndar frekar brútal og jafnvel siðlaust að drepa fólk, en það virkar).

Mér finnst reyndar allt í lagi að frysta sæði eða eggfrumur úr börnunum, þannig að þau eigi möguleika á að eignast börn seinna ef það rætist almennilega úr þeim og þau geta sýnt að þau séu fyrirmyndar samfélagsþengar sem verða ekki félagsmálapakk.

Að mínu mati ætti að vera forréttindi í siðmenntuðusamfélagi að fá að eignast börn frekar en sjálfsögð réttindi, því að það er samfélagið sem situr uppi með misheppnuðu börnin.

* Þegar ég segi félagsmálapakk þá á ég við bótasvidlara, fyllibyttur, glæpamenn, fólk sem nennir ekki að vinna og þannig hyski sem elur upp kynslóð af handónýtum börnum. Ég er ekki að tala um alvöru einstæðar mæður, alvöru öryrkja, og aðra sem standa sig vel í foreldrahlutverkinu og ala upp fyrirmyndar samfélagsþegna.
010100111001

User avatar
Erna
4. stigs nörd
Posts: 4364
Joined: Fri Jul 19, 2002 11:45 am

Postby Erna » Sat May 08, 2010 11:51 pm

vá! í smástund fattaði ég ekki að Orri var að tröllast og hélt að hann var að meina þetta...
People crushed by law have no hope but from power. If laws are their enemies, they will be enemies to laws; and those who have much to hope and nothing to lose will always be dangerous...

User avatar
Stjáni klikk
4. stigs nörd
Posts: 4213
Joined: Fri Feb 22, 2008 11:50 pm
Location: Rvk.

Postby Stjáni klikk » Mon May 10, 2010 1:32 pm

:lol
105 youth crew

versac
40. stigs nörd
Posts: 77874
Joined: Mon Apr 29, 2019 4:43 pm

Re: Bótasvikarar gripnir í bólinu á facebook

Postby versac » Mon Sep 16, 2019 12:34 pm


versac
40. stigs nörd
Posts: 77874
Joined: Mon Apr 29, 2019 4:43 pm

Re: Bótasvikarar gripnir í bólinu á facebook

Postby versac » Mon Sep 16, 2019 12:40 pmReturn to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron