Wanted: Íslenska friðarhreyfingin

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Wanted: Íslenska friðarhreyfingin

Postby Vést1 » Thu Sep 05, 2013 2:29 pm

Einu sinni blés heimsvaldastefnan til stríðs gegn Afganistan, og þegar morðvélar hennar fóru að murka lífið úr konum og börnum þar, minnir mig að hafi verið haldnir útifundir gegn stríðinu. Tæpum tveim árum síðar fór af stað mikil alda mótmæla gegn Íraksstríðinu. Næst þegar Nató vildi blóðvæta þurra góma sína, í þetta sinn á konum og börnum í Líbýu, heyrðist ekki múkk frá friðarhreyfingunni. Nú stefnir í stríð gegn Sýrlandi, sem getur hæglega orðið blóðugast þessara fjögurra, enda Sýrland langfjölmennast þessara landa -- og hvar eru mótmælafundirnir? Hvar eru ályktanirnar? Hvar eru áskoranirnar? Hvar eru beinu aðgerðirnar? Ég bara spyr.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
ragginar
Töflunotandi
Posts: 728
Joined: Thu Mar 03, 2005 12:58 pm
Location: Kópavogsbryggja

Re: Wanted: Íslenska friðarhreyfingin

Postby ragginar » Fri Sep 06, 2013 5:40 pm

Heyr
Alveg að springa.Return to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests

cron