Þegar bunan var lesin upp hugsaði ég: "Þjóðin á bara ekki betra skilið fyrst hún velur sér þetta"............Inga Lind, Pawel Bartozsek, Lýður Árnason.....

...en síðan tók ég saman hver afstaða þeirra er til þjóðkirkjunnar. Hún kom mér skemmtilega á óvart.
Mjög hlynntur 1
Dögg Harðardóttir
Frekar hlynntur 5
Andrés Magnússon, Ari Teitsson, Arnfríður Guðmundsdóttir, Salvör Nordal, Þorvaldur Gylfason
Hlutlaus 2
Katrín Fjeldsted, Lýður Árnason
Frekar andvígur 10
Katrín Oddsdóttir, Ástrós Gunnlaugsdóttir, Eiríkur Bergmann Einarsson, Gísli Tryggvason, Inga Lind Karlsdóttir, Ómar Ragnarsson, Örn Bárður Jónsson, Þorkell Helgason, Þórhildur Þorleifsdóttir, Pawel Bartozsek
Mjög andvígur 5
Erlingur Sigurðarson, Freyja Haraldsdóttir, Illugi Jökulsson, Silja Bára Ómarsdóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson
Svöruðu ekki 2
Guðmundur Gunnarsson, Pétur Gunnlaugsson
Semsagt 15 á móti þjóðkirkjunni, 6 með henni (þar af aðeins 1 að digga hana í tætlur), 4 eru wild card. Nú er bara að vona að aðskilnaðurinn verði að veruleika en er samt skíthræddur um að þó að stjórnlagaþingið legði þetta til myndi Alþingi fella það (með vísun í lélega kjörsókn og ósamstöðu stjórnlagaþingsins)