Umgengnisviðmið á þessu forumi

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Umgengnisviðmið á þessu forumi

Postby Vést1 » Sun Dec 24, 2006 1:05 am

Umgengnisviðmið á þessu forumi

Í því skyni að halda umræðum á þessu forumi á málefnalegu nótunum, þá áskilja umsjónarmenn sér rétt til að eyða innihaldslausum póstum, skítkasti eða ástæðulausu persónulegu drulli. Ef fleiri eru byrjaðir að þvarga um ekki neitt, þá áskilja umsjónarmenn sér rétt til að kljúfa viðkomandi þráð og senda þvargið þangað sem það getur farið fram án þess að það trufli neinn. Ef klám, linkar í vírusa eða annað óástættanlegt efni er í innleggi eða undirskrift áskilja umsjónarmenn sér rétt til að eyða viðkomandi innleggi án viðvörunar og veita gul spjöld ef það endurtekur sig. Vonandi fara umræður fram á nægilega háu plani til þess að við þurfum ekki að gera mikið af þessu.

Umsjónarmenn.
Last edited by Vést1 on Sat Jun 14, 2008 1:26 am, edited 2 times in total.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Eyky
3. stigs nörd
Posts: 3361
Joined: Thu Oct 09, 2003 3:40 pm

Postby Eyky » Sun Dec 24, 2006 3:31 am

Gott að vita af ykkur þarna!

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Sun Dec 24, 2006 9:49 am

Hvað er að tala um ekki neitt?
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

Bitur Kaldhæðni
9. stigs nörd
Posts: 9117
Joined: Mon Jan 06, 2003 10:23 pm
Location: Plútó
Contact:

Postby Bitur Kaldhæðni » Sun Dec 24, 2006 6:04 pm

fellur ekki líka undir þetta óþarfa athugasemdir og bull sem hefur oft komið frá ónefndum aðila, jafnvel oft í sama innleggi?
LIFE IS NOT A GAME LIFE IS A DEAD ALIEN

i wish i wish wish for death

http://myspace.com/gryttirasvidi

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Re: Umgengnisviðmið á þessu forumi

Postby Vést1 » Mon Dec 25, 2006 2:46 am

þá áskilja umsjónarmenn sér rétt til að eyða innihaldslausum póstum
Þið látið höfunda póstanna þó vita, ekki satt?
Ég reikna með að við gerum það vanalega, með einhverjum hætti. Er það ekki bara kurteisi?
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Mon Dec 25, 2006 2:49 am

Hvað er að tala um ekki neitt?
Ef það er umræða í gangi og það kemur eitt og eitt innlegg sem fjallar ekki um neitt, þá er það kannski saklaust. Þegar það byrjar að spilla umræðunni -- að mati umsjónarmanna -- þá getur verið kominn tími til að aðhafast. Ef annars málefnalegur þráður leysist upp í skítkast eða vitleysu, þá má reikna með því að skítkastið eða vitleysan verið látin fara fram annars staðar.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Mon Dec 25, 2006 2:49 am

fellur ekki líka undir þetta óþarfa athugasemdir og bull sem hefur oft komið frá ónefndum aðila, jafnvel oft í sama innleggi?
Ef það spillir umræðunni, þá er það líklegt.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

Stabwound
2. stigs nörd
Posts: 2376
Joined: Tue Feb 17, 2004 9:41 am

Postby Stabwound » Mon Dec 25, 2006 9:31 pm

tungumál er ekki fullkomið tjáningarform þannig það er ekki von að fólk geti ekki tjáð sig án þess að það verði eitthverntímann innihaldslaust?
[soundcloud]www.soundcloud.com/hrei-ar-og-j-nsson/tundra-ni-urrif[/soundcloud] Tundra

User avatar
Eyky
3. stigs nörd
Posts: 3361
Joined: Thu Oct 09, 2003 3:40 pm

Postby Eyky » Mon Dec 25, 2006 11:40 pm

hahahahahahhahahhahahahahahhaha

User avatar
Eyky
3. stigs nörd
Posts: 3361
Joined: Thu Oct 09, 2003 3:40 pm

Postby Eyky » Tue Dec 26, 2006 2:40 am

fyrsta póstið hans kurdor á þessum þræði viewtopic.php?t=27120 er gott dæmi um póst sem gerði meira slæmt en gott og hefði verið best að eyða eins og skot.

haffeh
Siðapostuli
Posts: 18842
Joined: Sat Jul 20, 2002 12:39 am

Postby haffeh » Tue Dec 26, 2006 3:04 pm

Þetta póst var einmitt forsendan að þessu. Dropinn sem fyllti mælinn.
The world ain't all sunshine and rainbows. It is a very mean and nasty place and it will beat you to your knees and keep you there permanently if you let it. You, me, or nobody is gonna hit as hard as life. But it ain't how hard you hit; it's about how hard you can get hit, and keep moving forward. How much you can take, and keep moving forward. That's how winning is done. Rocky Balboa

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Wed Dec 27, 2006 2:00 am

Það er í sjálfu sér ekki aðalatriði hver það akkúrat var sem átti innleggið sem var akkúrat dropinn sem fyllti mælinn. Málið er að það er of mikið af innleggjum hér sem eru annað hvort dónaskapur eða leiða umræðuna út í almennan fíflagang. Við viljum stemma stigu við því.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Wed Dec 27, 2006 2:19 am

Kannski hugsaði einhver "Æh, kemur enn eitt svona kommentið sem opnað fyrir innihalds- og gagnslaust blaður."
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Eyky
3. stigs nörd
Posts: 3361
Joined: Thu Oct 09, 2003 3:40 pm

Postby Eyky » Wed Dec 27, 2006 4:24 am

svarið hans OmO var on topic, þitt var off topic.


Þú gætir prufað að vera passífari í þessari íslensku kennslu þinni. Þegar allir í kringum mann skrifa rétt þá leggur maður aðeins meira á sig að gera það sjálfur. Þegar fólk í kringum mann er málefnalegt þá eru meiri líkur á að maður sé málefnalegur sjálfur.

Háðsglósur og stanslausar aðfinnslur eru bara leiðinlegar.

User avatar
Bono
5. stigs nörd
Posts: 5640
Joined: Sun Nov 06, 2005 12:56 am

Postby Bono » Wed Dec 27, 2006 4:42 am

Þú ert alltaf svo sár. Eins og bubbi.

User avatar
Hamfari
Styrktaraðili dordingull.com
Styrktaraðili dordingull.com
Posts: 27987
Joined: Mon Jan 06, 2003 4:52 pm
Location: raskatinuáþér

Postby Hamfari » Wed Dec 27, 2006 4:54 pm

Hvað er að tala um ekki neitt?
Spurðu Snoolla, Birki, Evu og fleiri sem eru með meira en tíu þúsund innlegg en maður man samt ekki eftir neinu einasta.
Já eigum við ekki að eyða þeim bara.. fyrst þau eru ekki um neitt og því tilgangslaus? :glasses:
[img]http://img84.imageshack.us/img84/1031/spaceqx7yo1.gif[/img]

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Wed Dec 27, 2006 5:32 pm

Ertu að segja mér að þú viljir frekar sjá ótal nýja þræði poppa upp þegar fólki dettur í hug að segja eitthvað sem ekki er hægt að beintengja upphafsinnleggi hvers þráðar fyrir sig?
Það verður ekki vandamál.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
DESTRUCTOR
Now in color
Posts: 11270
Joined: Fri Jul 19, 2002 2:30 pm
Location: Árbær

Postby DESTRUCTOR » Mon Feb 26, 2007 1:41 pm

Hvað er að tala um ekki neitt?
Spurðu Snoolla, Birki, Evu og fleiri sem eru með meira en tíu þúsund innlegg en maður man samt ekki eftir neinu einasta.

:normal
Image

User avatar
Torturekiller
3. stigs nörd
Posts: 3641
Joined: Fri Jan 20, 2006 9:18 pm

Postby Torturekiller » Tue Jun 12, 2007 10:43 pm

Hvað er að tala um ekki neitt?
Spurðu Snoolla, Birki, Evu og fleiri sem eru með meira en tíu þúsund innlegg en maður man samt ekki eftir neinu einasta.

:normal
:lol
Image

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Wed Jun 13, 2007 12:04 am

Ég skil ekki. :normal
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

PopPkOrN

Postby PopPkOrN » Tue Jul 24, 2007 6:10 pm

Ég skil ekki. :normal

User avatar
Jökull
7. stigs nörd
Posts: 7836
Joined: Thu Nov 03, 2005 5:19 pm

Postby Jökull » Wed Sep 19, 2007 1:14 am

Ég skil ekki. :normal
Snoolli á u.þ.b. 7000 póst sem eru einungis með þessum broskalli :normal

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Wed Sep 19, 2007 12:09 pm

Ég skil ekki. :normal
Snoolli á u.þ.b. 7000 póst sem eru einungis með þessum broskalli :normal
Ah, þá skil ég.

Einn broskarl getur reyndar alveg verið innihaldsríkur póstur. Mynd getur jú sagt meira en þúsund orð, ekki satt? :amish [smilie=pdt_bam.gif]
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Jökull
7. stigs nörd
Posts: 7836
Joined: Thu Nov 03, 2005 5:19 pm

Postby Jökull » Mon Sep 24, 2007 10:38 pm

Snoolli á u.þ.b. 7000 póst sem eru einungis með þessum broskalli :normal
Ah, þá skil ég.

Einn broskarl getur reyndar alveg verið innihaldsríkur póstur. Mynd getur jú sagt meira en þúsund orð, ekki satt? :amish [smilie=pdt_bam.gif]
Jú, en mynd getur líka sagt minna en 2 orð :mikilsorg

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Sun Nov 04, 2007 4:05 am

Var að bæta inn reglu:
Ef klám, linkar í vírusa eða annað óástættanlegt efni er í innleggi eða undirskrift áskilja umsjónarmenn sér rétt til að eyða viðkomandi innleggi án viðvörunar og veita gul spjöld ef það endurtekur sig.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
AllesKlar
Töflunotandi
Posts: 406
Joined: Fri Dec 05, 2003 2:08 am
Location: Líknardeildin í Kópavogi

Postby AllesKlar » Thu Jun 19, 2008 4:37 pm

en ef klám er tjáningarform einhverns, ekki kynferðislegt, kannski tilfinningaklám og svoleiðis?, er það BANNAÐ MEÐ LÖGUM líka?

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Fri Jun 20, 2008 12:17 am

Ef fólk verður að tjá sig með klámi, þá getur það gert það annars staðar.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
AllesKlar
Töflunotandi
Posts: 406
Joined: Fri Dec 05, 2003 2:08 am
Location: Líknardeildin í Kópavogi

Postby AllesKlar » Thu Jun 26, 2008 12:48 am

ég skil ég skil, en klám er nú ekki það versta í heiminum

User avatar
valli
Kóngurinn!
Posts: 9737
Joined: Tue Jul 16, 2002 12:48 pm
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Postby valli » Thu Jun 26, 2008 10:00 am

klám er ekki það versta, en það á sér engan tilgang hérna á töflunni.
"It's always the quiet ones"

Layne Thomas Staley 1967 – 2002
RIP Darrell Lance Abbott (DIMEBAG) 1966 - 2004
RIP Petrus T. Ratajczyk (Peter Steele) 1962 - 2010

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Fri Jun 27, 2008 3:15 pm

klám er ekki það versta, en það á sér engan tilgang hérna á töflunni.
Einmitt.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
AllesKlar
Töflunotandi
Posts: 406
Joined: Fri Dec 05, 2003 2:08 am
Location: Líknardeildin í Kópavogi

Postby AllesKlar » Sun Jul 06, 2008 3:10 pm

:)

User avatar
Kokkaljós
2. stigs nörd
Posts: 2586
Joined: Sat Feb 25, 2006 4:32 am

Postby Kokkaljós » Sun Jul 06, 2008 3:33 pm

En.. hvað með pro-feminist erótík sem sýnir kvenmanninn í öllu sínu veldi?

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Thu Jul 10, 2008 4:31 pm

En.. hvað með pro-feminist erótík sem sýnir kvenmanninn í öllu sínu veldi?
Klám er bannad ef thad er spurningin.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Sun Oct 26, 2008 6:12 am

Að gefnu tilefni vil ég minna á umgengnisreglurnar. Næstu vikur stefni ég að því -- og bið aðra umsjónarmenn um að vera með í því líka -- að framfylgja þessari sérstaklega grimmt:
...áskilja umsjónarmenn sér rétt til að eyða innihaldslausum póstum, skítkasti eða ástæðulausu persónulegu drulli...

- - - - - - - - -

Svo ég svari áður en spurningin er borin upp: Já, það ber að skoða þessa áminningu sem stefnuyfirlýsingu fyrir sjálfs mín hönd. Þessi regla gildir ekki síður um sjálfan mig en aðra.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Wed Apr 15, 2009 11:44 pm

Að gefnu tilefni vil ég minna á umgengnisreglurnar. Næstu vikur stefni ég að því -- og bið aðra umsjónarmenn um að vera með í því líka -- að framfylgja þessari sérstaklega grimmt:
...áskilja umsjónarmenn sér rétt til að eyða innihaldslausum póstum, skítkasti eða ástæðulausu persónulegu drulli...

- - - - - - - - -

Svo ég svari áður en spurningin er borin upp: Já, það ber að skoða þessa áminningu sem stefnuyfirlýsingu fyrir sjálfs mín hönd. Þessi regla gildir ekki síður um sjálfan mig en aðra.
*ræskj*
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
BloodJunkie
2. stigs nörd
Posts: 2441
Joined: Sat Sep 08, 2007 10:40 am
Location: Roskilde

Postby BloodJunkie » Wed Apr 22, 2009 7:27 pm

Ég fer fram á að titlinum verði breytt í "Umgengnisviðmið á þessu spjallborði" í ljósi þess að þetta er íslenskt spjallborð.
Just because i dont care, doesn´t mean i dont understand


Return to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest