Notum gömlu vikudaganöfnin

Stjórnmál, Umhverfismál, heimspeki, hugleiðingar og tengd málefni (Politics, environment, serious stuff..)
User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Notum gömlu vikudaganöfnin

Postby Orri » Tue Feb 16, 2010 7:40 am

Eins og flestir barnaskólagengnir Íslendingar þá vitum við að kristinni trú var þvingað upp á Íslendinga með ofbeldi og ofsahætti.
Með kristnutrúnni voru gömlu vikudaganöfnin tekin frá okkur og hundleiðinleg ófrumleg nöfn fundin upp í staðin.

Hættum að nota þessi leiðinlegu vikudaganöfn og notum dagaheitin týsdagur, óðinsdagur, þórsdagur og frjádagur (eða freysdagur) í daglegu tali.

Ég hef líka stofnað facebook hóp fyrir þennan málstað sem þið megið endilega ganga til liðs í.
http://www.facebook.com/group.php?gid=304120571218
010100111001

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

...

Postby Tryggvi Þórhallsson » Tue Feb 16, 2010 9:09 am

Af hverju ekki þá að taka bara upp eitthvað nýtt? Af hverju að taka upp gömul trúarleg vikudaganöfn?
Allt er betra en íhaldið

User avatar
CynicalB
3. stigs nörd
Posts: 3012
Joined: Thu Feb 03, 2005 10:29 pm
Location: Þar sem gróðurinn grær, 110 Árbær

Postby CynicalB » Tue Feb 16, 2010 9:29 am

pointless og lummó. Næsta þráð takk fyrir.
www.myspace.com/cynicalb
www.bullbanki.blogspot.com/

User avatar
skrimsli
2. stigs nörd
Posts: 2300
Joined: Thu Jan 02, 2003 7:29 pm
Location: Þriðji klettur frá sólu.

Postby skrimsli » Tue Feb 16, 2010 10:42 am

Já það er fátt meira fjör en að tala mál sem enginn skilur þannig að maður þarf að útskýra sig í hvert einasta sinn sem maður nefnir vikudag, nema þá við téðan veðurfræðing eða Orra :) Ég held mig bara við það sem virkar.

Ræðum frekar um það hversvegna Vettlingar heita ekki handklæði!
I wish I wish I was a fish

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

...

Postby Tryggvi Þórhallsson » Tue Feb 16, 2010 10:51 am

Eða af hverju við notum orðið hljóð bæði um eitthvað hljóð og svo ekkert hljóð.
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Postby Orri » Tue Feb 16, 2010 11:41 am

Já það er fátt meira fjör en að tala mál sem enginn skilur þannig að maður þarf að útskýra sig í hvert einasta sinn sem maður nefnir vikudag, nema þá við téðan veðurfræðing eða Orra :) Ég held mig bara við það sem virkar.

Ræðum frekar um það hversvegna Vettlingar heita ekki handklæði!
Allir sem kunna dönsku, norsku, sænsku eða færeysku skilja þessi vikudaganöfn og örugglega fleiri.
Meira að segja í ensku heita þessir dagar (að óðinsdegi undanskildum) eftir þessum ásum, þó að nöfnin hafi bjagast svolítið. Það sama á við held ég um hollensku og þýsku.

Þar að auki mun fólk vera mjög fljótt að byrja að skilja og venjast þessum daganöfnum eftir þvi sem fleiri fara að nota þau.
010100111001

User avatar
Tryggvi Þórhallsson
3. stigs nörd
Posts: 3046
Joined: Thu Jul 18, 2002 9:34 am
Location: Hafnarfjörður

...

Postby Tryggvi Þórhallsson » Tue Feb 16, 2010 11:49 am

Held að við ættum frekar að reyna að hreinsa málið eins mikið og við getum af trúarbrögðum.
Allt er betra en íhaldið

User avatar
Vést1
15. stigs nörd
Posts: 15770
Joined: Tue Jul 27, 2004 11:50 pm
Location: Nafli Reykjavíkur

Postby Vést1 » Tue Feb 16, 2010 12:09 pm

Meira að segja í ensku heita þessir dagar (að óðinsdegi undanskildum) eftir þessum ásum
"Wednesday" er dregið af Woden = Óðinn.
Ódysseifur snúinn heim -- passið ykkur nú

User avatar
DESTRUCTOR
Now in color
Posts: 11270
Joined: Fri Jul 19, 2002 2:30 pm
Location: Árbær

Postby DESTRUCTOR » Tue Feb 16, 2010 12:28 pm

Ég er búinn að nota gömlu heitin um áraraðir. Það er ekki oft sem ég skrái mig í Facebook-hópa, en þarna hittirðu á veikan blett. :cute

Munið þið eftir veðurfræðingnum Þór Jakobssyni? Hann notaði alltaf gömlu vikudagaheitin á veðurkortunum í veðurfréttum. Massríspekt.

Tek undir þetta, ég geri þetta líka.
Image

User avatar
Orri
2. stigs nörd
Posts: 2615
Joined: Sun May 15, 2005 3:08 pm

Postby Orri » Tue Feb 16, 2010 12:43 pm

Meira að segja í ensku heita þessir dagar (að óðinsdegi undanskildum) eftir þessum ásum
"Wednesday" er dregið af Woden = Óðinn.
vá hvað það er langsótt.
Ég hélt að það væri venusardagur (samanber vendredi, sem þýðir reyndar frjádagur, þannig að það var augljóslega röng ályktun).
010100111001

User avatar
AnthraX
Töflunotandi
Posts: 828
Joined: Wed Feb 15, 2006 10:42 pm
Location: Að pota í pabba þinn

Postby AnthraX » Tue Feb 16, 2010 6:17 pm

Ég get ekki séð að þessi gömlu nöfn séu eitthvað frumlegri.
[img]http://img34.imageshack.us/img34/1097/goatpriestbigcopy.jpg[/img]

User avatar
Nökkvi
3. stigs nörd
Posts: 3180
Joined: Sun Sep 04, 2005 1:34 am

Postby Nökkvi » Tue Feb 16, 2010 7:22 pm

Ógeðslega ömurleg hugmynd.
...bububub

Jon Karl
Byrjandi á töflunni
Posts: 69
Joined: Tue Jan 09, 2007 5:50 pm

Re: Notum gömlu vikudaganöfnin

Postby Jon Karl » Sun Feb 28, 2010 8:59 pm

Mér finnst þetta hressandi, er svo mikill lúði. En hinsvegar eru vikunöfnin ekki endilega frá kristni komin; mánudagur og sunnudagur eru gömul heiðin nöfn. Laugardagur er ekki beinlínis kristið nafn og þriðjuþ, mið- og fimmtudagur eru bara tölur. Eini kristni dagurinn er föstudagur, ef ég skil rétt.

Öfgaekta
Töflubarn
Posts: 34
Joined: Fri Apr 03, 2009 3:37 pm

Postby Öfgaekta » Mon Mar 01, 2010 12:43 am

Við ættum frekar að breyta vikunni í 10 daga og dagana láta þá heita frá 1-10. Síðan væri gott ef við tækjum líka upp metratíma.

skakklappi
Töflunotandi
Posts: 127
Joined: Wed Aug 05, 2009 4:43 am

Postby skakklappi » Wed Mar 17, 2010 6:53 am

10 daga vika og þar sem auka frídagar bætast í vikuna á milli miðvikudags og fimmtudags. dagarnir verða svo allir nefndir uppá nýtt eftir íslenzkum poppstjörnum.

User avatar
T0RMENT0R
The most vicious animal on earth
Posts: 12370
Joined: Sat Jul 27, 2002 7:25 pm
Location: Uranus
Contact:

Postby T0RMENT0R » Wed Mar 17, 2010 5:09 pm

10 daga vika og þar sem auka frídagar bætast í vikuna á milli miðvikudags og fimmtudags. dagarnir verða svo allir nefndir uppá nýtt eftir íslenzkum poppstjörnum.
Paul Oscarday
Óttarr Proppéday
Ræræræday (aka Gylfi Ægisday)
Hemmi Gunnday
Boday (aka Bo Hallday)


ég stið þetta!!!

User avatar
Chewbacca
Töflunotandi
Posts: 145
Joined: Mon Sep 28, 2009 10:35 am
Location: Reykjavík

Re: ...

Postby Chewbacca » Sat Apr 17, 2010 3:02 pm

Eða af hverju við notum orðið hljóð bæði um eitthvað hljóð og svo ekkert hljóð.
Mæl allra manna heilastur. :bow

User avatar
skinkuorgel
8. stigs nörd
Posts: 8848
Joined: Wed Jul 17, 2002 5:39 pm

Postby skinkuorgel » Sat Apr 17, 2010 4:16 pm

10 daga vika og þar sem auka frídagar bætast í vikuna á milli miðvikudags og fimmtudags. dagarnir verða svo allir nefndir uppá nýtt eftir íslenzkum poppstjörnum.
[/quote]
Góð hugmynd.

Hér eru mínar hugmyndir:

Stebbadagur (eftir Stebba Hilmars)
Geiradagur (eftir Geira Sæm)
Helgadagur (eftir Helga Björns)
Helgudagur (eftir Helgu Möller)
Bubbadagur (eftir Bubba Morthens)
Eyvadagur (eftir Eyjólfi Kristjánssyni)
Pálmadagur (eftir Pálma Gunnars)
Bjarnadagur (eftir Bjarna Ara)
Grétarsdagur (eftir Grétari Örvars)
Gunnadagur (eftir Gunnari Þórðar)

Svo verður að taka helgidagana líka og breyta þeim. Jónsmessa yrði t.d. JónsMezza (eftir Jóni Ólafs og hljómsveitinni Mezzoforte),
Uppstigningardagur yrði Upplyftingardagur, Sjómannadagurinn yrði Stuðmannadagurinn (eða Óðmannadagurinn), Jóladagur yrði Jónadagur (eftir Jónsa ÍSF og Sigur rós), annar í Jónum myndi kovera aðra ótilgreinda Jóna sem eru minna frægir), Mæðradagur yrði Bræðradagur (í nafni hinna ýmsu poppbræðra t.d. Halla og Ladda, Vínylbræðra, Sign-bræðra, Fjallabræðra) o.s.frv.
www.myspace.com/mordingjarnirReturn to “Alvarlega hornið”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron